Notandi:Sterio/Tónlistargreinar

Eftirfarandi er listi yfir tónlistargreinar sem mér finnst að tvímælalaust eigi að vera til í almennilegu alfræðiriti. Hann er enn sem komið er ókláraður.

Formáli

breyta

Ég byrjaði að gera þennan lista undir lok mánaðarins sem var tileinkaður tónlistargreinum. Heldur seint, ég veit, en svo hefur mér líka gengið ansi illa að klára hann. Kannski var hann fullmetnarðarfullt verkefni en hann er miðaður við að vera sem hlutlausastur, þó hann sé augljóslega mjög vesturlanda-miðaður. Á honum á einungis að vera eitthvað sem talist getur mikilvægt fyrir tónlist og þá einkum sögu hennar og þróun, ekki bara núið, heldur allt sem hefur gerst. Þ.a.l. hrúgaði ég ekki bara inn á hana hljómsveitunum sem ég hlusta á eða eitthvað, heldur reyndi að leggjast í örlitla rannsóknarvinnu til að finna út hvað væri mikilvægast í hverjum flokki fyrir sig. Það sem einkum vantar á listann núna eru nokkrir flokkar dægurtónlistar, miklu fleiri hljóðfæri, og kannski einhverjar útgáfur líka. Ég ákvað að setja hann hingað inn, samt, því að mikið af honum er alveg til og ef einhverja langar til að gera tónlistargreinar, þá er þetta góður byrjunarpunktur. Svo vil ég líka taka fram að ég veit að þetta er það langur listi að hann fer ekkert að klárast í bráð, þetta er meira hugsað sem einskonar langtímamarkmið hjá mér. Þetta ætti í rauninni allt að segja sig mjög mikið sjálft, en ef það er eitthvað spyrjið þá bara. Bara svo eitt að lokum: Bætiði endinlega við hann ef þið teljið ykkur hafa meiri þekkingu á einhverju en ég (og takið jafnvel út af honum ef ykkur lýst svo á) - þetta er nú einusinni Wiki... --Sterio 7. maí 2006 kl. 20:41 (UTC)

Hljóðfæri

breyta

Hér eru listuð hljóðfæri sinfóníuhljómsveitar í þeirri röð sem þau eru skrifuð í nótum. Sinfóníuhljómsveitir eru mjög mismunandi, hér eru einungis þau hljóðfæri sem nokkurnvegin alltaf eru til staðar.

Hljómborðshljóðfæri

breyta

Önnur mikilvæg hljóðfæri

breyta

Klassísk tónlist

breyta

Tónskáld

breyta

Miðaldir

breyta

Endurreisn

breyta

Barokk

breyta

Klassík

breyta

Rómantík

breyta

20. öldin

breyta

Ýmislegt

breyta

Helstu tímabil

breyta

Stefnur

breyta

Aðferðir

breyta

Dægurtónlist

breyta

Listamenn og hljómsveitir

breyta
Þessi listi er algjörlega, gjörsamlega óviðunandi, en þekking mín á blús er því miður bara alls ekki nógu góð. --Sterio 7. maí 2006 kl. 20:41 (UTC)

Þjóðlaga- og heimstónlist (önnur en kántrý)

breyta
Þennan flokk er mjög erfitt að setja saman og það þarf virkilega að laga hann til. Hann er allt of hlutdrægur því sem ég þekki. --Sterio 7. maí 2006 kl. 20:41 (UTC)

Kántrý

breyta

Rokk/Popp og annað skylt

breyta

Listinn er flokkaður eftir upphafi ferils hvers einstaklings eða hljómsveitar. Þar af leiðir eru sumir einstaklingar eða hljómsveitir ekki endinlega undir því tímabili sem þau eru einna helst tengd við.

1950-1960
breyta
1960-1970
breyta
1970-1980
breyta
1980-1990
breyta

Raf- og danstónlist

breyta

Söngleikja- og kvikmyndatónlist

breyta