Robert Schumann

Þessi grein fjallar um þýska tónskáldið. Sjá Robert Schuman fyrir greinina um franska stjórnmálamanninn

Robert Schumann (8. júní 181029. júlí 1856) var þýskt tónskáld og áhrifamikill tónlistargagnrýnandi. Hann er eitt frægasta tónskáld rómantísku stefnunnar á 19. öld.

Robert Schumann
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.