Jean-Philippe Rameau

Jean-Philippe Rameau (25. september 168312. september 1764) var franskt barokktónskáld. Hann tók við af Lully sem helsti óperusmiður Frakklands.

Jean-Philippe Rameau
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.