The Kinks var ensk popp/rokk hljómsveit sem stofnuð var árið 1964. Þrátt fyrir að hafa ekki notið eins mikilla vinsælda og margar breskar samtímahljómsveitir eins og Bítlarnir og The Who er hljómsveitin talin ein sú áhrifamesta frá þeim tíma.[1]

The Kinks árið 1965.
The Kinks 1966. Ray Davies, Dave Davies, Mick Avory, Pete Quaife

Árið 1965 kom hljómsveitin til Íslands í fyrsta sinn og spilaði í Austurbæjarbíói. Talað hefur verið um að það hafi verið fyrstu alvöru rokktónleikar á Íslandi. [2] Komu þeir aftur árið 1970 og léku í Laugardalshöll. Ray Davies meðlimur hljómsveitarinnar lék á tónleikum á landinu árin 2000 og 2006. [3].

Hljómsveitin kom síðast saman árið 1996.

Meðlimir Breyta

Upprunalegir meðlimir Breyta

Aðrir meðlimir Breyta

Hljómplötur Breyta

Breiðskífur Breyta

Tilvísanir Breyta

  1. The Kinks Biography á allmusic.com. Skoðað 14. september 2008.
  2. „Nú eru þeir loksins komnir“: The Kinks á Íslandi 1965 Lemúrinn. Skoðað 14. september, 2016.
  3. Ray Davies í Háskólabíói Mbl. Skoðað 14. september, 2016.

Tenglar Breyta


   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.