Giuseppe Verdi

Giuseppe Fortunino Francesco Verdi (annaðhvort 9. eða 10. október 181327. janúar 1901) var ítalskt tónskáld rómantísku stefnunnar, sem samdi einkum óperur. Hann var meðal áhrifamestu tónskálda Ítalíu á 19. öld.

Giuseppe Verdi árið 1876.
Giuseppe Verdi signature.jpg
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.