Ásláttarhljóðfæri

(Endurbeint frá Slagverk)

Ásláttarhljóðfæri (eða slagverkshljóðfæri) eru hljóðfæri sem eru spiluð með því að slá, hrista, nudda eða skrapa þau. Þau eru líklega elstu hljóðfæri í heimi. Sum ásláttarhljóðfæri mynda ekki bara takt heldur laglínu og hljóma líka.

Helstu ásláttarhljóðfæri eru:

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.