Duran Duran er ensk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1978 í Birmingham í England. Árla á 9. áratugnum keppti hljómsveitin við Wham! um hylli hlustenda um heim allan og átti smelli eins og Girls on Film og View to a kill. Hljómsveitin kom til Íslands árið 2005 [1].

Duran Duran
Duran Duran á tónleikum í Toronto, Kanada árið 2005
Duran Duran á tónleikum í Toronto, Kanada árið 2005
Upplýsingar
UppruniFáni Englands Birmingham, England
Ár1978 – í dag
ÚtgefandiCapitol Records
EMI Records
Sony Music
Virgin Records
Tapemodern
Parlophone
Epic Records
S-Curve Records
SamvinnaArcadia, Neurotic Outsiders, Power Station, The Devils
MeðlimirSimon Le Bon
Nick Rhodes
Roger Taylor
John Taylor
Fyrri meðlimirAndy Taylor
Warren Cuccurullo
Sterling Campbell
Stephen Duffy
Andy Wickett
Alan Curtis
Simon Colley
Jeff Thomas
VefsíðaDuranDuran.com

Meðlimir breyta

  • Simon Le Bon/Söngur
  • John Taylor/Bassi
  • Nick Rhodes/Hljóðgervlar
  • Roger Taylor/Trommur

Tilvísanir breyta

  1. Duran Duran á Íslandi Mbl. Skoðað 27. des, 2016.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.