Eagles eru bandarísk hljómsveit. Hún var stofnuð í Los Angeles árið 1971 af Glenn Frey, Don Henley, Bernie Leadon og Randy Meisner.

Eagles
Eagles in matching shirts and ties playing onstage
The Eagles árið 2008 (vinstri til hægri): Glenn Frey, Don Henley, Joe Walsh, Timothy B. Schmit, og (að aftan) trommarinn Scott F. Crago
Upplýsingar
UppruniLos Angeles, Kalifornía, BNA
Ár
  • 1971–1980
  • 1994–2016
  • 2017–núverandi
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Meðlimir
  • Don Henley
  • Joe Walsh
  • Timothy B. Schmit
  • Vince Gill
  • Deacon Frey
Fyrri meðlimir
  • Glenn Frey
  • Bernie Leadon
  • Randy Meisner
  • Don Felder
Vefsíðaeagles.com

Þeir unnu Grammy-verðlaunin sex sinnum.[1] Hljómsveitin er í 75. sæti yfir bestu hljómsveitir allra tíma að mati tímaritsins Rolling Stone[2] og á breiðskífu í 37. sæti yfir bestu breiðskífur allra tíma.[3] Þeir eiga jafnframt mest seldu plötu í Bandaríkjunum, Their Greatest Hits 1971-1975.[4]

Eagles hættu í júlí 1980 en tóku aftur saman árið 1994 fyrir breiðskífuna Hell Freezes over. Þeir voru á stífu tónleikaferðalagi síðan þá og komust inn í Rock and Roll Hall of Fame árið 1998.[5] Árið 2007 gáfu þeir út Long Road out of Eden, fyrstu breiðskífu sína í 28 ár. Glenn Frey lést í New York þann 18. janúar 2016 eftir baráttu við veikindi. Eftir andlát Frey ákvað The Eagles að leggja upp laupana árið 2016. Samt sem áður hélt hljómsveitin áfram næsta ár.

Breiðskífur

breyta
  • Eagles (1972)
  • Desperado (1973)
  • On the Border (1974)
  • One of These Nights (1975)
  • Hotel California (1976)
  • The Long Run (1979)
  • Long Road Out of Eden (2007)

Meðlimir

breyta
  • Glenn Frey – söngur, gítar, munnharpa, hljómborð (1971–1980, 1994–2016)
  • Don Henley – söngur, trommur, gítar (1971–1980, 1994–2016)
  • Bernie Leadon – gítar, mandólín, banjó, söngur (1971–1975; 2013–2015)
  • Randy Meisner – bassi og söngur (1971–1977)
  • Don Felder – gítar, mandólín, banjó, söngur (1974–1980, 1994–2001)
  • Joe Walsh – gítar, hljómborð, söngur (1975–1980, 1994–2016)
  • Timothy B. Schmit – bassi, gítar, söngur (1977–1980, 1994–2016)

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta