Elton John

Sir Elton Hercules John (fæddur Reginald Kenneth Dwight, 25. mars 1947) er enskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Árið 2000 spilaði Elton John á Laugardalsvelli [1] fyrir um 10.000 manns. Hann kom aftur árið 2007 og spilaði í einkaveislu Ólafs Ólafssonar, kenndan við Samskip. [2] Elton ákvað að fara í kveðjutónleikatúr frá 2018-2021.

Elton Hercules John
Elton John
Fæddur Reginald Kenneth Dwight
25. mars 1947 (1947-03-25) (74 ára)
Fáni Bretlands London, Englandi
Starf/staða Tónlistarmaður, lagahöfundur
Titill Sir
Hæð 1,73 m
Maki David Furnish
Heimasíða http://eltonjohn.com

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta

 • Empty Sky (1969)
 • Elton John (1970)
 • Tumbleweed Connection (1970)
 • Madman across the Water (1971)
 • Honky Chateau (1972)
 • Don't shoot me, I'm only the Piano Player (1973)
 • Goodbye Yellow Brick Road (1973)
 • Caribou (1974)
 • Captain Fantastic and the Brown Dirt Cowboy (1975)
 • Rock of the Westies (1975)
 • Blue Moves (1976)
 • A Single Man (1978)
 • Victim of love (1979)
 • 21 at 33 (1980)
 • The Fox (1981)
 • Jump up (1982)
 • Too low for Zero (1983)
 • Beaking Hearts (1984)
 • Ice on Fire (1985)
 • Leather Jackets (1986)
 • Reg strikes back (1988)
 • Sleeping with the Past (1989)
 • The One (1992)
 • Made in England (1995)
 • The Big Picture (1997)
 • Songs from the West Coast (2001)
 • Peachtree Road (2004)
 • The Captain and the Kid (2006)
 • The Union (2010) ásamt Leon Russell
 • The Diving Board (2013)
 • Wonderful Crazy Night (2016)

TenglarBreyta

TilvísanirBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 1. Með stærstu tónleikum sem haldnir hafa verið á Íslandi Mbl. Skoðað 28. des, 2016.
 2. Elton John spilar í einkaveislu í Reykjavík í kvöld[óvirkur hlekkur] Vísir, skoðað 28. des, 2016.