Chuck Berry

Charles Edward Anderson Berry (18. október 1926 - 18. mars 2017), betur þekktur sem Chuck Berry, var bandarískur söngvari og lagahöfundur. Þekktastur er hann fyrir framlag sitt til rokk og róls tónlistarstefnunnar og hlaut fyrir það viðurnefnið „Father of Rock and Roll“. Ferill hans hófst árið 1955 og lauk svo árið 2017 með andláti hans.

Cuck Berry árið 1957
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.