Radiohead

Radiohead er ensk rokkhljómsveit stofnuð í Abingdon, Oxfordshire á Englandi árið 1986. Hljómsveitin er þekkt fyrir tilraunamennsku á síðari árum sínum en hóf ferilinn í hefðbundnari rokki. Árið 2016 spilaði sveitin á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalshöll.

Radiohead
Radiohead.jpg
Upplýsingar
UppruniFáni Englands Oxfordshire, England
Ár1986 – í dag
StefnurÖðruvísi rokk
Listrokk
Raftónlist
ÚtgefandiParlophone
Capitol
VefsíðaRadiohead.com
Meðlimir
NúverandiThom Yorke
Jonny Greenwood
Ed O'Brien
Colin Greenwood
Phil Selway

HljómplöturBreyta

BreiðskífurBreyta

TenglarBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.