Listi yfir þjóðhöfðingja Bretlands
Þetta er listi yfir þjóðhöfðingja Stóra-Bretlands. Konungsríkið Stóra-Bretland var myndað 1. maí 1707 þegar konungsríkið England og konungsríkið Skotland sameinuðust. Konungsríkið Írland bættist við 1. janúar 1801 og varð þá til hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Írlands. Suður-Írland gekk úr sambandinu 6. desember 1922 og nafnið varð hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands 12. apríl 1927.
Þjóðhöfðingjar Bretlands
breytaStuartar
breytaEngland og Skotland gengu í ríkjasamband með sameiningarsamningi 1. maí 1707, en hvort um sig hélt þó lögum sínum og ýmsu fleiru.
Þjóðhöfðingi | Mynd | Fæðing | Hjónabönd | Dauði |
---|---|---|---|---|
Anna 1. maí 1707–1714 England og Skotland 8. mars 1702-1707 |
6. febrúar 1665 St James’s-höll dóttir Jakobs 2. og Önnu Hyde |
Georg af Danmörku St James’s-höll 28. júlí 1683 17 börn |
1. ágúst 1714 Kensington 49 ára |
Hanoverætt
breytaHanoverætt tók við bresku krúnunni eftir lát Önnu í samræmi við erfðalögin sem breska þingið setti árið 1701.
Saxe-Coburg-Gothaætt
breytaEnda þótt Játvarður 7. væri sonur og erfingi Viktoríu, tók hann ættarnafn föður síns og þess vegna er talinn að hafa byrjað nýja ætt.
Þjóðhöfðingi | Mynd | Fæðing | Hjónabönd | Dauði |
---|---|---|---|---|
Játvarður 7. 22. janúar 1901–1910[2] |
9. nóvember 1841 Buckingham-höll sonur Viktoríu og Alberts prins[3] |
Alexandra af Danmörku Windsor 10. mars 1863 6 börn[3] |
6. maí 1910 Buckingham-höll 68 ára[3] |
Windsorætt
breytaÆttarnafnið „Windsor“ var tekið í notkun árið 1917 í fyrra heimsstyrjöldinni. Nafninu var breytt úr Saxe-Coburg-Gotha vegna andúðar á Þýskalandi og öllu sem þýskt var. Afkomendur Elísabetar 2. munu teljast til Windsorættarinnar (þótt ættarnafnið ætti að réttu lagi að vera Mountbatten-Windsor) samkvæmt konunglegri yfirlýsingu.
Heimildir
breyta- ↑ George 4. kvæntist fyrst Maríu Önnu Fitzherbert þann 15. september 1785 en hjónabandið var ógilt.
- ↑ NNDB Profile of Edward VII. Skoðað 21. janúar 2007.
- ↑ 3,0 3,1 3,2 Royal Genealogies Geymt 11 júní 2012 í Wayback Machine. Skoðað 21. janúar 2007.
- ↑ King George V. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ 5,0 5,1 House of Windsor - George V. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ Mary of Teck. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ 7,0 7,1 7,2 House of Windsor - Edward VIII. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ Royal Government's The House of Windsor - Edward VIII. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ 9,0 9,1 House of Windsor - George VI. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ Elizabeth Bowes-Lyon: The Indomitable Queen Mum Geymt 25 september 2007 í Wayback Machine. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ King George VI dies in his sleep. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ 12,0 12,1 Oddur Ævar Gunnarsson (8. september 2022). „Elísabet Bretlandsdrottning er látin“. Fréttablaðið. Sótt 8. september 2022.
- ↑ House of Windsor - Elizabeth II. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ BBC Historic Encyclopaedia Britannica Guide to Women's History - Elizabeth II. Skoðað 21. janúar 2006.
- ↑ Vésteinn Örn Pétursson (8. september 2022). „Verður Karl III Bretlandskonungur“. Vísir. Sótt 8. september 2022.