Konungsríkið Írland
Konungsríkið Írland (írska: Ríocht na hÉireann) var það sem írska ríkið var kallað frá 1541 með Crown of Ireland Act 1542 lögunum af írska þinginu. Nýi einvaldurinn skipti um lávarðartign Írlands. Hinrik 8. varð fyrsti konungur Írlands síðan 1169. Koungsríkið Írland hætti að vera til þegar Írland varð hluti Stóra-Bretlands til að mynda Bretland árið 1801.