Buckinghamhöll (enska Buckingham Palace) er opinbert aðsetur bresku konungsfjölskyldunnar í London. Hún var byggð 1703 fyrir Hertogann af Buckingham. Viktoría Bretadrottning bjó í höllinni frá 1837.

Buckinghamhöll í janúar 2004.
  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.