1760
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1760 (MDCCLX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 18. mars - Embætti landlæknis var stofnuð. Bjarni Pálsson varð fyrsti landlæknir.
- Björn Halldórsson, frumkvöðull í garðrækt og jarðyrkju á Íslandi ræktaði fyrst kartöflur í Sauðlauksdal. En Friedrich Wilhelm Hastfer gerði tilraun á Bessastöðum tveimur árum áður með kartöfluræktun.
. Fædd
Dáin
- Ingibjörg Sölvadóttir og Kristín Bjarnadóttir teknar af lífi í Eyjafjarðarsýslu fyrir dulsmál.[1]
Erlendis
breyta- 20. mars - Bruni eyðilagði um 350 byggingar í Boston.
- 7. apríl - Þrælauppreisn hófst á Jamaíka og stóð í 18 mánuði. Yfir 400 þrælar létust og 60 hvítir íbúar.
- 28. apríl - Sjö ára stríðið: Frakkar náðu Québecborg af Bretum eftir orrustu.
- 8. september - Bretar náðu yfirráðum yfir Montreal.
- 25. október - Georg 3. varð Bretakonungur eftir að afi hans Georg 2. lést.
- Konunglega norska vísindafélagið var stofnað í Þrándheimi.
- Ríkið Mutapa lagðist af í sunnanverðri Afríki.
- Borgin Abu Dhabi var stofnuð.
Fædd
- 10. maí - Claude Joseph Rouget de Lisle, franskur tónlistarmaður og tónskáld.
- 13. júní - Georg Franz Hoffmann, þýskur og rússneskur grasafræðingur
- 17. október - Claude Henri de Rouvroy, Comte de Saint-Simon, franskur stjórnmálamaður, athafnamaður og hugsuður.
- Hokusai, japanskur myndlistarmaður.
Dáin
Tilvísanir
breyta- ↑ Annálar IV, bls. 377 (Ölfusvatnsannáll)