Vefnaður
Vefnaður eða dúkur er efni sem er ofið úr þráðum eða garni. Garn er búið til með því að spinna hráa ullar-, bómullar eða hörþræði saman. Vefnaður er búin til með því að vefa, prjóna, hekla, hnýta eða þrýsta trefjum saman (filt).
- Um aðferðina að vefa trefjar saman, sjá vefnað (aðferð).
- Um aðrar merkingar orðsins „dúkur“, sjá aðgreiningasíðu.
Náttúrulegar trefjar
breytaTilbúnar trefjar
breytaTengt efni
breytaHeimildir
breyta