Vefnaður eða dúkur er efni sem er ofið úr þráðum eða garni. Garn er búið til með því að spinna hráa ullar-, bómullar eða hörþræði saman. Vefnaður er búin til með því að vefa, prjóna, hekla, hnýta eða þrýsta trefjum saman (filt).

Vefnaðir til sölu í Pakistan
Um aðferðina að vefa trefjar saman, sjá vefnað (aðferð).
Um aðrar merkingar orðsins „dúkur“, sjá aðgreiningasíðu.

Náttúrulegar trefjar breyta

Tilbúnar trefjar breyta

Tengt efni breyta

Heimildir breyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.