1546
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1546 (MDXLVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Landskjálfti um fardaga, mestur í Ölfusi, Hús hrundu víða. Allt Hjallahverfi hrapaði.
- Tómas Eiríksson varð ábóti í Munkaþverárklaustri.
Fædd
Dáin.
- Jón Finnbogason, príor í Möðruvallaklaustri.
- Pétur Pálsson, ábóti í Munkaþverárklaustri.
Erlendis
breytaFædd
- 14. desember – Tycho Brahe, danskur stjörnufræðingur (d. 1601).
Dáin
- 18. febrúar – Martin Luther, þýskur guðfræðingur og munkur (f. 1483).