1505
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1505 (MDV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 21. janúar - Hans Danakonungur gaf út friðarbréf handa Vigfúsi Erlendssyni af því að hann hafði höggvið hönd af manni.
- 3. febrúar - Víkurkirkja í Reykjavík vígð af Stefáni Jónssyni Skálholtsbiskupi.
- 17. júlí - Norska ríkisráðið dæmdi Kai von Ahlefeldt frá hirðstjórn á Íslandi.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 27. júní - Hinrik prins af Englandi, síðar Hinrik 8., sleit trúlofun við Katrínu af Aragóníu að boði föður síns. Þau giftust þó síðar.
- 2. júlí - Marteinn Lúther hét því að gerast munkur eftir að hafa orðið dauðskelfdur í þrumuveðri. Hann gekk svo í klaustur í Erfurt tveimur vikum seinna.
- Arabar náðu til Kómoreyja.
- Portúgalir reyndu að einoka verslun við hafnarborgir í Austur-Afríku en tókst það ekki fullkomlega.
- Portúgalski landkönnuðurinn Juan de Bermúdez fann Bermúda.
- Portúgalir fundu eyna Máritíus, sem þá var óbyggð.
- Bændaánauð komið á í Póllandi.
Fædd
- 18. september - María af Austurríki, drottning Ungverjalands og Bæheims og ríkisstjóri Niðurlanda (d. 1558).
Dáin
- 4. febrúar - Jóhanna af Valois, fyrsta kona Loðvíks 12. Frakkakonungs (f. 1464).
- 27. október - Ívan 3., keisari Rússlands.