1513
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1513 (MDXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Leiðarhólmssamþykkt var gerð að undirlagi Jóns Sigmundssonar lögmanns og Björns Guðnasonar í Ögri.
- Vigfús Erlendsson varð lögmaður sunnan og austan eftir lát Þorvarðar bróður síns.
Fædd
Dáin
- Þorvarður Erlendsson lögmaður dó í Noregi.
Erlendis
breyta- 20. janúar - Kristján 2. varð konungur Danmerkur og Noregs eftir lát Hans konungs.
- 27. mars - Juan Ponce de Leon sá strönd Flórída og hélt að það væri eyja.
- 6. júní - Orrustan við Novara á Ítalíu. Svissneskur her sigraði Frakka.
- 16. ágúst - Orrustan við Guingate nálægt Calais. Maximilian 1. keisari og Hinrik 8. unnu her Frakka.
- 9. september - Orrustan á Flodden Field á Norður-Englandi. Þar sigraði Hinrik 8. Englandskonungur her Skota sem gert höfðu innrás í England. Jakob 4. Skotakonungur féll.
- 25. september - Vasco Núñez de Balboa sá Kyrrahafið frá vesturströnd Panama.
Fædd
- 24. september - Katrín af Saxe-Lauenburg, drottning Svíþjóðar, kona Gústafs Vasa (d. 1535).
Dáin
- 20. janúar - Hans Danakonungur (f. 1481).
- 21. febrúar - Júlíus II páfi (f. 1443).
- 9. september - Jakob 4. Skotakonungur (f. 1473).