Ár

1548 1549 155015511552 1553 1554

Áratugir

1541–15501551–15601561–1570

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Árið 1551 (MDLI í rómverskum tölum)

Höfnin í Mgarr á Gozo. Héðan voru íbúar eyjarinnar fluttir í þrældóm til Líbýu.
Gröf Gústafs Vasa og Margrétar Lejonhufvud í Uppsaladómkirkju.

Á Íslandi breyta

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Jón Kenriksson, bóndi á Kirkjubóli og húsmaður hans, Hallur á Sandkoti, voru dæmdir til dauða. Otti Stígsson lét handtaka þá tvo og var ætlunin að flytja þá til aftöku á Alþingi, en þar sem ferðin varð átakasöm voru þeir hálshöggnir við Straum. „Höfuðin voru fest á stangir, en bolirnir á hjóli sundur slitnir, og sá til merkis meir en 20 eður 30 ár“ segir í Grímsstaðaannáll.[1]

Erlendis breyta

Fædd

Dáin

Tilvísanir breyta

  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.