1582
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1582 (MDLXXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Elstu heimildir um prjón á Íslandi.
- Prentun Guðbrandsbiblíu hófst (að öllum líkindum).
Fædd
Dáin
- Eggert Hannesson lögmaður í Bæ á Rauðasandi (f. 1515).
- Gleraugna-Pétur Einarsson, prestur og sýslumaður í Hjarðarholti.
Opinberar aftökur
- Henrik (eða Hinrik) Kules, frá Þýskalandi, dæmdur til dauða á Kópavogsþingi og tekinn af lífi, fyrir að hafa stungið Bjarna Eiríksson til bana á Bessastöðum á jólanótt.[1]
Erlendis
breyta- 15. janúar - Rússland lét Eistland og Lífland af hendi við Pólsk-litháíska samveldið.
- 24. febrúar - Gregoríus XIII páfi innleiddi gregoríska tímatalið. Í Póllandi, Ítalíu, Portúgal og Spáni var stokkið yfir tíu daga og dagurinn eftir 4. október var því 15. október.
- 24. nóvember - William Shakespeare giftist Anne Hathaway í Stratford-upon-Avon.
- Edinborgarháskóli var stofnaður.
- Upphaf Leyndarskjalasafns danska konungsins.
- 163 manneskjur brenndar fyrir galdra í Osnabrück í Þýskalandi.
Fædd
- 23. desember - Severo Bonini, ítalskt tónskáld (d. 1663).
Dáin
- Wu Cheng'en, kínverskur rithöfundur (f. 1500).
Tilvísanir
breyta- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.