1563
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1563 (MDLXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Friðrik 2. Danakonungur keypti brennisteinsnámur Ásverja í Mývatnssveit.
- Kirkjan í Haffjarðarey á Mýrum lögð niður eftir að presturinn og margt sóknarfólk drukknaði á leið í land.
Fædd
Dáin
- Daði Guðmundsson í Snóksdal.
- Guðrún Björnsdóttir eldri, húsfreyja á Núpi, ekkja Hannesar Eggertssonar hirðstjóra (f. 1489).
Erlendis
breyta- 18. febrúar - Frans hertogi af Guise, foringi kaþólikka í Frakklandi, var særður af Húgenottanum Jean de Poltrot de Méré þegar hann sat um Orléans og dó sex dögum síðar.
- 28. júlí - Englendingar í Le Havre gáfust upp fyrir Frökkum eftir umsátur.
- 4. desember - Kirkjuþinginu í Trento lauk formlega.
- Sjö ára stríðið milli Dana og Svía hófst.
- Svíar tóku Otte Stigsen Hvide til fanga í sjóorrustu við Borgundarhólm.
- Karl 9. Frakkakonungur varð lögráða og tók við völdum að nafninu til þótt móðir hans, Katrín af Medici, héldi áfram um stjórnartaumana.
- Brimaborg var rekin úr Hansasambandinu vegna trúarbragðaerja.
Fædd
- John Dowland, enskt tónskáld (d. 1626).
- Robert Naunton, enskur stjórnmálamaður (d. 1635).
- John Dowland, enskt tónskáld, söngvari og lútuleikari (d. 1626).
Dáin
- 24. febrúar - Frans hertogi af Guise, foringi kaþólikka í Frakklandi (f. 1519).