1515
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1515 (MDXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Möðruvallamálum lauk með sátt á Alþingi, en það voru erfðadeilur sem staðið höfðu í tuttugu ár milli Þorvarðar Erlendssonar lögmanns og systkina hans annars vegar og Gríms Pálssonar sýslumanns hins vegar.
- Ögmundur Pálsson varð ábóti í Viðeyjarklaustri.
Fædd
- Oddur Gottskálksson, lögmaður (eða 1514; d. 1556).
Dáin
Erlendis
breyta- Spánverjar hernámu mestan hluta konungsríkisins Navarra.
- Sögurnar um Till Ugluspegil komu út í fyrsta sinn í Þýskalandi.
- Frans 1. varð konungur Frakklands.
- Selím 1. Tyrkjasoldán réðist inn í Persíu.
- Svíþjóð lýsti yfir sjálfstæði.
- 13.-14. september var stórorrustan við Marignano háð nálægt Mílanó. Frakkar sigruðu svissneskan her og hertóku borgina. Í kjölfarið lýsti Sviss yfir ævarandi hlutleysi.
Fædd
- 21. júlí - Filippo Neri, ítalskur dýrlingur og stofnandi Institutum Oratorii.
- 22. september - Anna af Cleves, fjórða kona Hinriks 8. (d. 1557).
Dáin