Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda

Þetta er listi yfir íslensk sveitarfélög í röð eftir mannfjölda ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Hæstu og lægstu gildin í hvorum flokki eru merkt með dekkri lit. Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölu við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust. Sjá einnig íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli.

Staða Nafn Númer Landshluti Mannfjöldi
1.1.2018
Breyting frá
1.1.2017
% Breyting frá
1.1.2008
%
1 Reykjavíkurborg 0000 Höfuðborgarsvæðið 126.041 +2.795 +2% +7.214 +6%
2 Kópavogur 1000 Höfuðborgarsvæðið 35.970 +724 +2% +7.085 +25%
3 Hafnarfjörður 1400 Höfuðborgarsvæðið 29.412 +709 +2% +4.376 +17%
4 Akureyrarbær 6000 Norðurland eystra 18.787 +299 +2% +1.364 +8%
5 Reykjanesbær 2000 Suðurnes 17.805 +1.455 +9% +4.365 +32%
6 Garðabær 1300 Höfuðborgarsvæðið 15.709 +479 +3% +3.349 +27%
7 Mosfellsbær 1604 Höfuðborgarsvæðið 10.556 +773 +8% +2.364 +29%
8 Árborg 8200 Suðurland 8.995 +524 +6% +1.360 +18%
9 Akranes 3000 Vesturland 7.259 +208 +3% +858 +13%
10 Fjarðabyggð 7300 Austurland 4.962 +89 +2% -406 -8%
11 Seltjarnarnes 1100 Höfuðborgarsvæðið 4.575 +125 +3% +121 +3%
12 Vestmannaeyjar 8000 Suðurland 4.284 -8 -0% +229 +6%
13 Skagafjörður 5200 Norðurland vestra 3.955 +23 +1% -83 -2%
14 Borgarbyggð 3609 Vesturland 3.745 +68 +2% -36 -1%
15 Ísafjarðarbær 4200 Vestfirðir 3.707 +99 +3% -269 -7%
16 Fljótsdalshérað 7620 Austurland 3.547 +54 +2% -553 -13%
17 Suðurnesjabær 2510 Suðurnes 3.374 +155 +5% +165 +5%
18 Grindavík 2300 Suðurnes 3.323 +105 +3% +544 +20%
19 Norðurþing 6100 Norðurland eystra 3.234 +271 +9% +251 +8%
20 Hveragerði 8716 Suðurland 2.566 +83 +3% +277 +12%
21 Hornafjörður 7708 Austurland 2.306 +119 +5% +181 +9%
22 Sveitarfélagið Ölfus 8717 Suðurland 2.111 +106 +5% +154 +8%
23 Fjallabyggð 6250 Norðurland eystra 2.015 -18 -1% -180 -8%
24 Dalvíkurbyggð 6400 Norðurland eystra 1.880 +49 +3% -79 -4%
25 Rangárþing eystra 8613 Suðurland 1.798 +46 +3% +46 +3%
26 Snæfellsbær 3714 Vesturland 1.641 +16 +1% -75 -4%
27 Rangárþing ytra 8614 Suðurland 1.610 +73 +5% +53 +3%
28 Sveitarfélagið Vogar 2506 Suðurnes 1.268 +62 +5% +37 +3%
29 Húnaþing vestra 5508 Norðurland vestra 1.193 +19 +2% -60 -5%
30 Stykkishólmur 3711 Vesturland 1.177 +9 +1% +66 +6%
31 Bláskógabyggð 8721 Suðurland 1.115 +89 +9% +133 +14%
32 Vesturbyggð 4607 Vestfirðir 1.024 -6 -1% +96 +10%
33 Eyjafjarðarsveit 6513 Norðurland eystra 1.016 +1 +0% +7 +1%
34 Þingeyjarsveit 6612 Norðurland eystra 962 +47 +5% +20 +2%
35 Bolungarvík 4100 Vestfirðir 945 +37 +4% +37 +4%
36 Blönduós 5604 Norðurland vestra 895 +29 +3% -9 -1%
37 Grundarfjarðarbær 3709 Vesturland 877 +8 +1% -41 -4%
38 Hrunamannahreppur 8710 Suðurland 774 +1 +0% -31 -4%
39 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 8720 Suðurland 690 +96 +16% +154 +29%
40 Seyðisfjörður 7000 Austurland 676 +26 +4% -39 -5%
41 Dalabyggð 3811 Vesturland 667 -6 -1% -42 -6%
42 Vopnafjarðarhreppur 7502 Austurland 655 +10 +2% -44 -6%
43 Hvalfjarðarsveit 3511 Vesturland 648 +12 +2% -38 -6%
44 Flóahreppur 8722 Suðurland 644 -4 -1% +59 +10%
45 Mýrdalshreppur 8508 Suðurland 633 +71 +13% +144 +19%
46 Hörgársveit 6514 Norðurland eystra 580 +6 +1% -9 -2%
47 Skaftárhreppur 8509 Suðurland 560 +85 +18% +91 +19%
48 Skútustaðahreppur 6607 Norðurland eystra 493 +68 +16% +91 +23%
49 Svalbarðsstrandarhreppur 6601 Norðurland eystra 483 +32 +7% +93 +24%
50 Skagaströnd 5609 Norðurland vestra 482 +3 +1% -48 -9%
51 Langanesbyggð 6709 Norðurland eystra 481 -3 -1% 0 0%
52 Grímsnes- og Grafningshreppur 8719 Suðurland 479 +12 +3% +101 +27%
53 Djúpavogshreppur 7617 Austurland 461 +9 +2% +6 +1%
54 Strandabyggð 4911 Vestfirðir 451 -17 -4% -48 -10%
55 Húnavatnshreppur 5612 Norðurland vestra 383 -25 -6% -66 -15%
56 Grýtubakkahreppur 6602 Norðurland eystra 372 +20 +6% +18 +5%
57 Reykhólahreppur 4502 Vestfirðir 275 -7 -2% +8 +3%
58 Ásahreppur 8610 Suðurland 247 -9 -4% +74 +43%
59 Tálknafjarðarhreppur 4604 Vestfirðir 244 +8 +3% -51 -17%
60 Kjósarhreppur 1606 Höfuðborgarsvæðið 221 +1 +0% +30 +16%
61 Súðavíkurhreppur 4803 Vestfirðir 196 +10 +5% -18 -8%
62 Akrahreppur 5706 Norðurland vestra 194 -2 -1% -9 -4%
63 Eyja- og Miklaholtshreppur 3713 Vesturland 129 +9 +8% +1 +1%
64 Kaldrananeshreppur 4902 Vestfirðir 109 +3 +3% +6 +6%
65 Borgarfjarðarhreppur 7509 Austurland 108 -8 -7% -38 -26%
66 Skagabyggð 5611 Norðurland vestra 93 -8 -8% -12 -11%
67 Svalbarðshreppur 6706 Norðurland eystra 92 -3 -3% -23 -20%
68 Fljótsdalshreppur 7505 Austurland 76 -5 -6% -318 -81%
69 Tjörneshreppur 6611 Norðurland eystra 58 -1 -2% -2 -3%
70 Helgafellssveit 3710 Vesturland 58 +6 +12% 0 0%
71 Skorradalshreppur 3506 Vesturland 56 -2 -3% -5 -8%
72 Árneshreppur 4901 Vestfirðir 43 -3 -7% -5 -10%
Ísland - - 348.450 +10.101 +3% +32.991 +10%

AthugasemdirBreyta

Hafa ber í huga að stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi höfðu tímabundin áhrif á tölurnar fyrir Fljótsdalshérað, Fljótsdalshrepp og Fjarðabyggð þar sem mikill fjöldi erlendra verkamanna var með skráð lögheimili á meðan á framkvæmdunum stóð. Erlendir ríkisborgarar voru 31,5% íbúa Fjarðabyggðar, 32,5% íbúa Fljótsdalshéraðs og 83,2% íbúa Fljótsdalshrepps þann 1. desember 2006. Á landsvísu var hlutfallið þá 5,99%. Þetta tók síðan að ganga til baka þegar mestum hluta framkvæmdanna lauk árið 2007, sem skýrir mikla lækkun þá.

 
Breyting á mannfjölda á milli 2006 og 2016.

██ Meiri en 11% fjölgun.

██ Minni en 11% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

 
Breyting á mannfjölda á milli 2002 og 2012.

██ Meiri en 11,58% fjölgun.

██ Minni en 11,58% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

 
Breyting á mannfjölda á milli 1998 og 2008.

██ Meiri en 16,16% fjölgun.

██ Minni en 16,16% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

 
Breyting á mannfjölda á milli 1997 og 2007.

██ Meiri en 15,22% fjölgun.

██ Minni en 15,22% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

 
Breyting á mannfjölda á milli 1996 og 2006.

██ Meiri en 13,92% fjölgun.

██ Minni en 13,92% fjölgun.

██ Engin breyting.

██ 0-20% fækkun.

██ Meiri en 20% fækkun.

HeimildBreyta

  • „Tölur um mannfjölda frá Hagstofu Íslands“. Sótt 5. október 2016.
  • Atlas