Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda

Listi yfir sveitarfélög á Íslandi í röð eftir mannfjölda

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda er listi yfir sveitarfélög á Íslandi í röð eftir mannfjölda 1. desember ár hvert, ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Upplýsingarnar eru fengnar af vef Hagstofu Íslands.

Íbúafjöldi sveitarfélaga árið 2021 og hlutfallsleg breyting frá 2011. Flatarmál ferninganna táknar íbúfjöldann 2021 en litur þeirra sýnir breytingu á 10 ára tímabili.

Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölur við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust.

ListinnBreyta

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda[1]
Staða Nafn Þéttbýliskjarnar Númer Landshluti Breyting frá 2011 % Breyting frá 2020 % Íbúafjöldi 2021
1 Reykjavík Reykjavík
Grundarhverfi
0000 Höfuðborgarsvæðið 14.364 12% 2.126 2% 133.262
2 Kópavogur Kópavogur 1000 Höfuðborgarsvæðið 7.553 25% 373 1% 38.332
3 Hafnarfjörður Hafnarfjörður 1400 Höfuðborgarsvæðið 3.588 14% -284 -1% 29.687
4 Reykjanesbær Keflavík
Njarðvík
Ásbrú
Hafnir
2000 Suðurnes 5.705 41% 255 1% 19.676
5 Akureyrarbær Akureyri
Hrísey
Grímsey
6000 Norðurland eystra 1.465 8% 194 1% 19.219
6 Garðabær Garðabær
Álftanes
1300 Höfuðborgarsvæðið 4.300 32% 769 5% 17.693
7 Mosfellsbær Mosfellsbær 1604 Höfuðborgarsvæðið 3.947 46% 516 4% 12.589
8 Árborg Selfoss
Eyrarbakki
Stokkseyri
8200 Suðurland 2.625 34% 397 4% 10.452
9 Akraneskaupstaður Akranes 3000 Vesturland 1.074 16% 163 2% 7.697
10 Fjarðabyggð Neskaupstaður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Breiðdalur
Mjóifjörður
7300 Austurland 496 11% 7 0% 5.079
11 Múlaþing Egilsstaðir
Fellabær
Borgarfjörður eystri
Djúpivogur
Seyðisfjörður
7400 Austurland 363 8% 98 2% 5.020
12 Seltjarnarnesbær Seltjarnarnes 1100 Höfuðborgarsvæðið 395 9% -11 0% 4.715
13 Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjar 8000 Suðurland 205 5% -8 0% 4.347
14 Skagafjörður Sauðárkrókur
Hofsós
Varmahlíð
Hólar
5200
5706
Norðurland vestra -21 0% 55 1% 4.294
15 Ísafjarðarbær Ísafjörður
Þingeyri
Suðureyri
Flateyri
Hnífsdalur
4200 Vestfirðir -30 -1% -15 0% 3.794
16 Borgarbyggð Borgarnes
Bifröst
Hvanneyri
Kleppjárnsreykir
Reykholt
3609 Vesturland 282 8% -94 -2% 3.758
17 Suðurnesjabær Sandgerði
Garður
2510 Suðurnes 514 16% 61 2% 3.649
18 Grindavíkurbær Grindavík 2300 Suðurnes 718 25% 27 1% 3.539
19 Norðurþing Húsavík
Kópasker
Raufarhöfn
6100 Norðurland eystra 125 4% -85 -3% 3.030
20 Hveragerði Hveragerði 8716 Suðurland 462 20% 79 3% 2.778
21 Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn
Nes (Nesjahverfi)
7708 Austurland 268 13% -47 -2% 2.387
22 Sveitarfélagið Ölfus Þorlákshöfn
Árbæjarhverfi
8717 Suðurland 454 24% 93 4% 2.369
23 Fjallabyggð Siglufjörður
Ólafsfjörður
6250 Norðurland eystra -60 -3% -36 -2% 1.970
24 Rangárþing eystra Hvolsvöllur
Skógar
8613 Suðurland 183 11% -37 -2% 1.924
25 Dalvíkurbyggð Dalvík
Hauganes
Litli-Árskógssandur
6400 Norðurland eystra -105 -5% -48 -3% 1.855
26 Rangárþing ytra Hella
Rauðalækur
Þykkvibær
8614 Suðurland 217 14% 58 3% 1.740
27 Snæfellsbær Ólafsvík
Hellissandur
Rif
3714 Vesturland -44 -3% 5 0% 1.679
28 Sveitarfélagið Vogar Vogar 2506 Suðurnes 170 15% 23 2% 1.331
29 Þingeyjarsveit Laugar
Reykjahlíð
6613 Norðurland eystra -7 -1% -46 -3% 1.323
30 Húnabyggð Blönduós 5613 Norðurland vestra 1 0% 13 1% 1.322
31 Stykkishólmsbær og Helgafellssveit[a] Stykkishólmur 3711
3710
Vesturland 101 9% -11 -1% 1.262
32 Húnaþing vestra Hvammstangi
Laugarbakki
5508 Norðurland vestra 100 9% 11 1% 1.222
33 Bláskógabyggð Reykholt
Laugarvatn
Laugarás
8721 Suðurland 209 22% -19 -2% 1.144
34 Eyjafjarðarsveit Hrafnagil
Kristnes
6513 Norðurland eystra 72 7% 20 2% 1.097
35 Vesturbyggð Patreksfjörður
Bíldudalur
Krossholt
4607 Vestfirðir 174 20% 43 4% 1.064
36 Bolungarvík Bolungarvík 4100 Vestfirðir 70 8% 3 0%

958

37 Grundarfjarðarbær Grundarfjörður 3709 Vesturland -41 -5% -14 -2% 862
38 Hrunamannahreppur Flúðir 8710 Suðurland 27 3% 4 0% 822
39 Mýrdalshreppur Vík 8508 Suðurland 289 62% 39 5% 758
40 Flóahreppur 8722 Suðurland 96 16% 3 0% 690
41 Hörgársveit Lónsbakki

Hjalteyri

6514 Norðurland eystra 53 9% 30 5% 653
42 Vopnafjarðarhreppur Vopnafjörður 7502 Austurland -15 -2% -6 -1% 653
43 Hvalfjarðarsveit Melahverfi 3511 Vesturland 30 5% 22 4% 647
44 Skaftárhreppur Kirkjubæjarklaustur 8509 Suðurland 178 40% -3 0% 624
45 Dalabyggð Búðardalur 3811 Vesturland -64 -9% -19 -3% 620
46 Langanesbyggð Þórshöfn
Bakkafjörður
6710 Norðurland eystra -13 -2% 23 4% 598
47 Skeiða- og Gnúpverjahreppur Árnes
Brautarholt
8720 Suðurland 85 17% -19 -3% 590
48 Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar
Borg
8719 Suðurland 92 23% -5 -1% 492
49 Sveitarfélagið Skagaströnd Skagaströnd 5609 Norðurland vestra -60 -11% -3 -1% 470
50 Svalbarðsstrandarhreppur Svalbarðseyri 6601 Norðurland eystra 41 10% -42 -9% 441
51 Strandabyggð Hólmavík 4911 Vestfirðir -66 -13% -22 -5% 435
52 Grýtubakkahreppur Grenivík 6602 Norðurland eystra 37 11% 1 0% 371
53 Ásahreppur 8610 Suðurland 77 40% 20 8% 271
54 Tálknafjarðarhreppur Tálknafjörður 4604 Vestfirðir -38 -12% 17 7% 268
55 Kjósarhreppur 1606 Höfuðborgarsvæðið 40 19% 5 2% 250
56 Reykhólahreppur Reykhólar
Króksfjarðarnes
4502 Vestfirðir -42 -15% -26 -10% 236
57 Súðavíkurhreppur Súðavík 4803 Vestfirðir 9 5% -7 -3% 201
58 Eyja- og Miklaholtshreppur 3713 Vesturland -16 -12% -5 -4% 119
59 Kaldrananeshreppur Drangsnes 4902 Vestfirðir 4 4% 1 1% 110
60 Fljótsdalshreppur 7505 Austurland 18 23% 12 14% 98
61 Skagabyggð 5611 Norðurland vestra -13 -12% 2 2% 92
62 Skorradalshreppur 3506 Vesturland 9 16% 1 2% 66
63 Tjörneshreppur 6611 Norðurland eystra -1 -2% 2 4% 56
64 Árneshreppur 4901 Vestfirðir -10 -19% -1 -2% 42
Ísland - - 50.340 16% 4.658 1% 368.792
  1. Sameinað sveitarfélag þar sem ekki hefur verið tekin ákvörðun um heiti.

TilvísanirBreyta

  1. „Sveitarfélög og byggðakjarnar“. Hagstofa.is. Hagstofa Íslands. Sótt 25-3-2022.

Tengt efniBreyta