Vesturland

landshluti á Íslandi

Vesturland er landshluti á Íslandi sem venjulega er sagður ná frá Gilsfirði og Holtavörðuheiði í norðri og norðaustri að Hvalfirði í suðri. Vesturland nær þannig yfir Dalina, Snæfellsnes, Mýrar og Borgarfjörð auk Hvalfjarðar að Botnsdal. Úti fyrir Vesturlandi eru tveir stórir flóar; Breiðafjörður og Faxaflói og liggur Snæfellsnes á milli þeirra. Norðan við Gilsfjörð eru Vestfirðir og norðaustan við Holtavörðuheiði tekur Norðurland vestra við. Sunnan Hvalfjarðar taka við Höfuðborgarsvæðið og Suðvesturland.

Vesturland
Hnit: 64°32′N 21°55′V / 64.533°N 21.917°V / 64.533; -21.917
LandÍsland
KjördæmiNorðvestur
Stærsti bærAkranes
Sveitarfélög9
Flatarmál
 • Samtals9.527 km2
Mannfjöldi
 (2025)[2]
 • Samtals17.761
 • Þéttleiki1,86/km2
ISO 3166 kóðiIS-3

Mörk Vesturlands miðast að hluta við mörk hins gamla Vestfirðingafjórðungs sem lágu um Hrútafjarðará í norðaustri, þar sem Norðlendingafjórðungur tók við, og Borgarfjörð fyrst (fram á 13. öld) og Hvalfjörð síðan í suðri þar sem Sunnlendingafjórðungur tók við.

Frá 1959 og til 2003 var Vesturland Vesturlandskjördæmi en síðan 2003 er það hluti af Norðvesturkjördæmi.

Sveitarfélög

breyta
Sveitarfélag Íbúafjöldi (2025) Flatarmál (km2)[1] Þéttleiki (á km2) ISO 3166-2
Akraneskaupstaður &&&&&&&&&&&&8285.&&&&&08.285 &&&&&&&&&&&&&&&9.&&&&&09 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.920,56 IS-AKN
Borgarbyggð &&&&&&&&&&&&4102.&&&&&04.102 &&&&&&&&&&&&4927.&&&&&04.927 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.0,83 IS-BOG
Snæfellsbær &&&&&&&&&&&&1669.&&&&&01.669 &&&&&&&&&&&&&682.&&&&&0682 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.2,45 IS-SNF
Sveitarfélagið Stykkishólmur &&&&&&&&&&&&1285.&&&&&01.285 &&&&&&&&&&&&&243.&&&&&0243 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.5,29
Grundarfjarðarbær &&&&&&&&&&&&&826.&&&&&0826 &&&&&&&&&&&&&149.&&&&&0149 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.5,54 IS-GRU
Hvalfjarðarsveit &&&&&&&&&&&&&760.&&&&&0760 &&&&&&&&&&&&&481.&&&&&0481 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.1,58 IS-HVA
Dalabyggð &&&&&&&&&&&&&645.&&&&&0645 &&&&&&&&&&&&2427.&&&&&02.427 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.0,27 IS-DAB
Eyja- og Miklaholtshreppur &&&&&&&&&&&&&124.&&&&&0124 &&&&&&&&&&&&&384.&&&&&0384 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.0,32 IS-EOM
Skorradalshreppur &&&&&&&&&&&&&&65.&&&&&065 &&&&&&&&&&&&&216.&&&&&0216 km2 Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.0,3 IS-SKO

Mannfjöldi

breyta

Íbúar voru 17.761 manns árið 2025.[2]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Náttúrufræðistofnun - Sveitarfélagasjá“. atlas.lmi.is. Landmælingar Íslands.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 „Mannfjöldi eftir landshlutum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2025“. hagstofa.is. Hagstofa Íslands. 1 janúar 2025. Sótt 22. mars 2025.
  3. 3,0 3,1 „Mannfjöldi eftir sveitarfélögum 1901-1990“. hagstofa.is. Hagstofa Íslands. Sótt 22. mars 2025.