Suðurland
landshluti á Íslandi
Suðurland er suðurhluti Íslands. Til hans hafa venjulega talist Árnessýsla, Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla. Í kjölfar þess að Suðurkjördæmi var búið til færist í vöxt að telja einnig Austur-Skaftafellssýslu (sveitarfélagið Hornafjörð) til Suðurlands.
Suðurland | |
---|---|
![]() | |
Hnit: 63°55′59″N 20°59′49″V / 63.93306°N 20.99694°V | |
Land | Ísland |
Kjördæmi | Suður |
Stærsti bær | Selfoss |
Sveitarfélög | 15 |
Flatarmál | |
• Samtals | 30.983 km2 |
Mannfjöldi (2025)[2] | |
• Samtals | 35.278 |
• Þéttleiki | 1,14/km2 |
ISO 3166 kóði | IS-8 |
Fjölmennustu sveitarfélög á Suðurlandi eru sveitarfélagið Árborg og Vestmannaeyjabær.
Sveitarfélög
breytaSveitarfélag | Íbúafjöldi (2025) | Flatarmál (km2)[1] | Þéttleiki (á km2) | ISO 3166-2 |
---|---|---|---|---|
Sveitarfélagið Árborg | 12.064 | 157 km2 | 76,84 | IS-SFA |
Vestmannaeyjabær | 4.470 | 16 km2 | 279,38 | IS-VEM |
Hveragerðisbær | 3.300 | 9 km2 | 366,67 | IS-HVE |
Sveitarfélagið Ölfus | 2.757 | 736 km2 | 3,75 | IS-SOL |
Sveitarfélagið Hornafjörður | 2.589 | 6.309 km2 | 0,41 | IS-SHF |
Rangárþing eystra | 2.073 | 1.832 km2 | 1,13 | IS-RGE |
Rangárþing ytra | 1.940 | 3.194 km2 | 0,61 | IS-RGY |
Bláskógabyggð | 1.362 | 3.300 km2 | 0,41 | IS-BLA |
Mýrdalshreppur | 965 | 749 km2 | 1,29 | IS-MYR |
Hrunamannahreppur | 914 | 1.375 km2 | 0,66 | IS-HRU |
Flóahreppur | 726 | 289 km2 | 2,51 | IS-FLA |
Skaftárhreppur | 627 | 6.943 km2 | 0,09 | IS-SKF |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur | 617 | 2.232 km2 | 0,28 | IS-SOG |
Grímsnes- og Grafningshreppur | 575 | 899 km2 | 0,64 | IS-GOG |
Ásahreppur | 299 | 2.943 km2 | 0,1 | IS-ASA |
Mannfjöldi
breytaÍbúar voru 35.278 manns árið 2025.[2]
|
|
Tengt efni
breytaTilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Náttúrufræðistofnun - Sveitarfélagasjá“. atlas.lmi.is. Landmælingar Íslands.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 „Mannfjöldi eftir landshlutum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2025“. hagstofa.is. Hagstofa Íslands. 1 janúar 2025. Sótt 22. mars 2025.
- ↑ 3,0 3,1 „Mannfjöldi eftir sveitarfélögum 1901-1990“. hagstofa.is. Hagstofa Íslands. Sótt 22. mars 2025.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.