Múlaþing

Múlaþing er sveitarfélag sem varð árið 2020 til við sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar [1]

Það er stærsta sveitarfélag landsins; 10.671 ferkílómetrar að flatarmáli sem er rúm 10% af flatarmáli Íslands. [2]

TenglarBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Takast á fyrir sveitarstjórnarkosningar á Austurlandi Rúv, skoðað 16. desember 2020.
  2. Nýtt sveitarfélag Múlaþing.is, skoðað 18. des. 2020