Sveitarfélagið Árborg

sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi
(Endurbeint frá Árborg)

Árborg er sveitarfélag á Suðurlandi, vestan til í Flóanum með um 11.318 íbúa (2023). Það varð til 7. júní 1998 við sameiningu 4 sveitarfélaga: Selfossbæjar, Eyrarbakkahrepps, Stokkseyrarhrepps og Sandvíkurhrepps.

Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélag

Merki

Staðsetning Sveitarfélagsins Árborgar
Hnit: 63°56′10″N 21°00′00″V / 63.93611°N 21.00000°A / 63.93611; 21.00000
KjördæmiSuðurkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
51. sæti
157 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
8. sæti
11.239 (2023)
71,59/km²
BæjarstjóriFjóla Steindóra Kristinsdóttir
ÞéttbýliskjarnarSelfoss
Eyrarbakki
Stokkseyri
Tjarnarbyggð
Sveitarfélagsnúmer8200
Póstnúmer800, 801, 802, 820, 825
arborg.is
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.