Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs frá Íslandi
Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs frá Íslandi koma frá þriggja manna dómnefnd. Norðurlandaráð hefur frá 1962 árlega veitt bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til norræns bókmenntaverks. Á hverju ári eru tilnefndar tvær bækur frá hverju þessara landa: Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Færeyjar, Álandseyjar, Grænland og samíska málsvæðið tilnefna eitt verk hvert.
Tveir aðilar og einn til vara eru í nefndinni sem tilnefnir verk frá Íslandi.
Tilnefningar frá Íslandi
breytaNöfn verðlaunahafa eru feitletruð.
- 2020 – Bergsveinn Birgisson fyrir skáldsöguna Lifandilífslækur
- – Fríða Ísberg fyrir smásagnasafnið Kláði
- 2019 – Kristín Eiríksdóttir fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt
- – Kristín Ómarsdóttir fyrir ljóðasafnið Kóngulær í sýningargluggum
- 2018 – Auður Ava Ólafsdóttir fyrir skáldsöguna Ör
- – Sigurður Pálsson fyrir ljóðasafnið Ljóð muna rödd
- 2017 – Guðmundur Andri Thorsson fyrir minningabókina Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor
- – Linda Vilhjálmsdóttir fyrir ljóðabókina Frelsi
- 2016 – Elisabet Kristín Jökulsdóttir fyrir ljóðabókina Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett
- – Guðbergur Bergsson fyrir skáldsöguna Þrír sneru aftur
- 2015 – Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Fiskarnir hafa enga fætur
- – Þorsteinn frá Hamri fyrir ljóðabókina Skessukatlar
- 2014 – Auður Jónsdóttir fyrir skáldsöguna Ósjálfrátt
- – Eiríkur Örn Norðdahl fyrir skáldsöguna Illska
- 2013 – Guðmundur Andri Thorsson fyrir smásagnasafnið Valeyrarvalsinn (Valeyri-valsen)
- – Hallgrímur Helgason fyrir skáldsöguna Konan við 1000º - Herbjörg María Björnsson segir frá (Kvinden ved 1000º - Herbjørg Maria Bjørnsson fortæller)
- 2012 – Bergsveinn Birgisson fyrir skáldsöguna Svar við bréfi Helgu (Svar på brev frå Helga)
- – Gerður Kristný fyrir ljóðabókina Blóðhófnir (Blodhingst)
- 2011 – Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið Milli trjánna (Bland träden)
- – Ísak Harðarson fyrir ljóðabókina Rennur upp um nótt (Stiger upp om natten)
- 2010 – Einar Kárason fyrir skáldsöguna Ofsa (Rasen)
- – Steinar Bragi fyrir skáldsöguna Konur (Kvinnor)
- 2009 – Auður A. Ólafsdóttir fyrir skáldsöguna Afleggjarann (Stiklingen)
- – Sigurbjörg Þrastardóttir fyrir ljóðabókina Blysfarir (Fakkeltog)
- 2008 – Bragi Ólafsson fyrir skáldsöguna Sendiherrann (Ambassadøren)
- – Kristín Steinsdóttir fyrir skáldsöguna Á eigin vegum (Sin egen veg)
- 2007 – Hallgrímur Helgason fyrir skáldsöguna Rokland (Stormland)
- – Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Sumarljós, og svo kemur nóttin
- 2006 – Auður Jónsdóttir fyrir skáldsöguna Fólkið i kjallaranum
- – Kristín Marja Baldursdóttir fyrir skáldsöguna Karitas, án titils (Karitas, utan titel)
- 2005 – Einar Kárason fyrir skáldsöguna Stormur
- – Sjón fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur
- 2004 – Ingibjörg Haraldsdóttir fyrir ljóðabókina Hvar sem ég verð
- – Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Ýmislegt um risafurur og tímann
- 2003 – Álfrún Gunnlaugsdóttir fyrir skáldsöguna Yfir Ebrófljótið (Over Ebrofloden)
- – Jóhann Hjálmarsson fyrir ljóðabókina Hljóðleikar (Stillhetene)
- 2002 – Mikael Torfason fyrir Heimsins heimskasti pabbi
- – Gyrðir Elíasson fyrir smásögusafnið Gula húsið (Det gule huset)
- 2001 – Þórunn Valdimarsdóttir fyrir Stúlka með fingur
- – Jón Kalman Stefánsson fyrir Sumarið bakvið Brekkuna
- 2000 – Guðbergur Bergsson fyrir Faðir og móðir og dulmagn (Far og mor og barndommens magi) og Eins og steinn sem hafið fágar (En sten som havet sliper)
- – Kristín Ómarsdóttir fyrir Elskan mín ég dey (Elskede, jeg dør)
- 1999 – Hallgrímur Helgason fyrir skáldsöguna 101 Reykjavík
- – Þórarinn Eldjárn fyrir Brotahöfuð (Blåtårn)
- 1998 – Árni Bergmann fyri Þorvaldur víðförli (Þorvaldur den vidfarne)
- – Matthías Johannessen fyrir ljóðabókina Vötn þín og vængur (Dine hav og din vinge)
- 1997 – Hannes Sigfússon fyrir Kyrjálaeiði
- – Steinunn Sigurðardóttir fyrir Hjartastaður
- 1996 – Vigdís Grímsdóttir fyrir Grandavegur 7
- – Einar Kárason fyrir Heimskra manna rád (Dumme menns gode råd) og Kvikasilfur (Kvikksølv)
- 1995 – Einar Már Guðmundsson fyrir skáldsöguna Englar alheimsins (Universets engler)
- – Álfrún Gunnlaugsdóttir fyrir Hvatt að rúnum (Samtale i enerom)
- 1994 – Vigdís Grímsdóttir fyrir skáldsöguna Stúlkan í skóginum (Piken i skogen)
- – Sigurður Pálsson fyrir Ljóð námu völd (Diktene tok makten)
- 1993 – Guðbergur Bergsson fyrir Svanurinn (Svanen)
- – Ingibjörg Haraldsdóttir fyrir Nú eru aðrir tímar (Nå er det andre tider)
- 1992 – Fríða Á. Sigurðardóttir fyrir skáldsöguna Meðan nóttin líður (Mens natten går)
- – Þorsteinn frá Hamri fyrir Vatns götur og blóðs (Tills vidare stilla snöfall)
- 1991 – Álfrún Gunnlaugsdóttir fyrir Hringsól (Irrfärd)
- – Gyrðir Elíasson fyrir Bréfbátarigningin (Papirbåtregnet)
- 1990 – Svava Jakobsdóttir fyrir Gunnlaðar saga
- – Matthías Johannessen fyrir Dagur af degi
- 1989 – Stefán Hörður Grímsson fyrir Tengsl (Samband)
- – Birgir Sigurðsson fyrir Dagur vonar (En dag med håp)
- 1988 – Steinunn Sigurðardóttir fyrir Tímaþjófurinn
- – Thor Vilhjálmsson fyrir skáldsöguna Grámosinn glóir (Gråmosen gløder)
- 1987 – Pétur Gunnarsson fyrir Sagan öll (Hele historien)
- – Einar Kárason fyrir Gulleyjan (Gulløya)
- 1986 – Vésteinn Lúðvíksson fyrir Maður og haf
- – Jón úr Vör fyrir Gott er að lifa (Gott är att leva)
- 1985 – Hannes Pétursson fyrir 36 ljóð
- – Kristján Karlsson fyrir New York
- 1984 – Svava Jakobsdóttir fyrir Gefið hvort öðru... (Gi hverandre...)
- – Þorsteinn frá Hamri fyrir Spjótalög á spegil (Spydstikk mot speilet)
- 1983 – Matthías Johannessen fyrir Tveggja bakka veður (Skiftende vær)
- – Ingólfur Margeirsson fyrir Lífsjátning: endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu (Livsbekreftelse)
- 1982 – Hannes Pétursson fyrir Heimkynni við sjó (Hjemstavn ved havet)
- – Guðbergur Bergsson fyrir Sagan af Ara Fróðasyni og Hugborgu konu hans
- 1981 – Snorri Hjartarson fyrir Hauströkkrið yfir mér (Høstmörket over meg)
- – Sigurður A. Magnússon fyrir Undir kalstjörnu (Under froststjernen)
- 1980 – Ása Sólveig fyrir Einkamál Stefaníu (Stefanisas private affærer)
- – Ólafur Haukur Símonarson fyrir Vatn á myllu kölska (Vann på Fandens mølle)
- 1979 – Tryggvi Emilsson fyrir Fátækt fólk (Fattigfolk) og Baráttan um brauðið (Kampen om brödet)
- – Þorsteinn frá Hamri fyrir Fiðrið úr sæng Daladrottningar
- 1978 – Tryggvi Emilsson fyrir Fátækt fólk (Fattigfolk)
- – Thor Vilhjálmsson fyrir Mánasigð (Månesigd)
- 1977 – Vésteinn Lúðvíksson fyrir Eftirþankar Jóhönnu (Johannas eftertankar)
- – Thor Vilhjálmsson fyrir Fuglaskottís
- 1976 – Jakobína Sigurðardóttir fyrir Lifandi vatnið (Levande vatten)
- – Ólafur Jóhann Sigurðsson fyrir Að brunnum (Du minnes en brønn)
- 1975 – Guðbergur Bergsson fyrir Það sefur í djúpinu (Det sover i dypet) og Hermann og Dídí (Hermann og Didi)
- – Þorgeir Þorgeirson fyrir Yfirvaldið (Øvrigheten)
- 1974 – Jökull Jakobsson fyrir Dómínó (Domino)
- – Vésteinn Lúðvíksson fyrir Gunnar og Kjartan
- 1973 – Jóhannes úr Kötlum fyrir Ný og nið (Ny og ne)
- – Indriði G. Þorsteinsson fyrir Norðan við stríð (Fjernt fra krigen)
- 1972 – Þorsteinn frá Hamri fyrir Himinbjargarsaga eða Skógadraumur (Historien om Himmelborg eller Skogsdrøm)
- – Svava Jakobsdóttir fyrir Leigjandinn (Leieboeren)
- 1971 – Svava Jakobsdóttir fyrir Leigjandinn (Leieboeren)
- – Thor Vilhjálmsson fyrr Fljótt, fljótt sagði fuglinn (Fort, fort sa fuglen)
- 1970 – Hannes Pétursson fyrir Innlönd (Innland)
- – Agnar Þórðason fyrir Hjartað í borði (Hjerter på bordet)
- 1969 – Guðmundur Gíslason Hagalín fyrir Márus á Valshamri og meistari Jón (Márus på Valshamar og meister Jón)
- – Indriði G. Þorsteinsson fyrir Þjófur í paradís (Tyv i paradis)
- 1968 – Gréta Sigfúsdóttir fyrir Bak við byrgða glugga (Bag blendede vinduer)
- – Snorri Hjartarson fyrir Lauf og stjörnur (Løv og stjerner)
- 1967 – Halldór Laxness fyrir Dúfnaveislan (Duebanketten)
- – Jakobína Sigurðardóttir fyrir Dægurvísa
- 1966 – Jóhannes úr Kötlum fyrir Tregaslagur
- 1965 – Guðmundur Daníelsson fyrir Húsid (Huset)
- – Indriði G. Þorsteinsson fyrir Land og synir (Land og Sønner)
- 1964 – Hannes Pétursson fyrir Stund og staðir
- 1963 – Guðmundur Daníelsson fyrir Sonur minn Sinfjötli
- 1962 – Halldór Laxness fyrir Paradísarheimt
Tengt efni
breytaTenglar
breytaHeimild
breytaFyrirmynd greinarinnar var „Nominasjoner til Nordisk Råds litteraturpris fra Island“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. júlí 2008.
Tilnefningar 2016-2020 fengnar af https://www.norden.org/is/bokmenntaverdlaunin, heimasíðu Norðurlandaráðs. Sótt 30. september 2020.