Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs frá Íslandi

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs frá Íslandi koma frá þriggja manna dómnefnd. Norðurlandaráð hefur frá 1962 árlega veitt bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til norræns bókmenntaverks. Á hverju ári eru tilnefndar tvær bækur frá hverju þessara landa: Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Færeyjar, Álandseyjar, Grænland og samíska málsvæðið tilnefna eitt verk hvert.

Tveir aðilar og einn til vara eru í nefndinni sem tilnefnir verk frá Íslandi.

Tilnefningar frá Íslandi

breyta
 
Sjón hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2005

Nöfn verðlaunahafa eru feitletruð.

Fríða Ísberg fyrir smásagnasafnið Kláði
Kristín Ómarsdóttir fyrir ljóðasafnið Kóngulær í sýningargluggum
Sigurður Pálsson fyrir ljóðasafnið Ljóð muna rödd
Linda Vilhjálmsdóttir fyrir ljóðabókina Frelsi
Guðbergur Bergsson fyrir skáldsöguna Þrír sneru aftur
Þorsteinn frá Hamri fyrir ljóðabókina Skessukatlar
Eiríkur Örn Norðdahl fyrir skáldsöguna Illska
Hallgrímur Helgason fyrir skáldsöguna Konan við 1000º - Herbjörg María Björnsson segir frá (Kvinden ved 1000º - Herbjørg Maria Bjørnsson fortæller)
Gerður Kristný fyrir ljóðabókina Blóðhófnir (Blodhingst)
Ísak Harðarson fyrir ljóðabókina Rennur upp um nótt (Stiger upp om natten)
Steinar Bragi fyrir skáldsöguna Konur (Kvinnor)
Sigurbjörg Þrastardóttir fyrir ljóðabókina Blysfarir (Fakkeltog)
Kristín Steinsdóttir fyrir skáldsöguna Á eigin vegum (Sin egen veg)
Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Sumarljós, og svo kemur nóttin
Kristín Marja Baldursdóttir fyrir skáldsöguna Karitas, án titils (Karitas, utan titel)
Sjón fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur
Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Ýmislegt um risafurur og tímann
Jóhann Hjálmarsson fyrir ljóðabókina Hljóðleikar (Stillhetene)
Gyrðir Elíasson fyrir smásögusafnið Gula húsið (Det gule huset)
Jón Kalman Stefánsson fyrir Sumarið bakvið Brekkuna
  • 2000Guðbergur Bergsson fyrir Faðir og móðir og dulmagn (Far og mor og barndommens magi) og Eins og steinn sem hafið fágar (En sten som havet sliper)
Kristín Ómarsdóttir fyrir Elskan mín ég dey (Elskede, jeg dør)
Þórarinn Eldjárn fyrir Brotahöfuð (Blåtårn)
Matthías Johannessen fyrir ljóðabókina Vötn þín og vængur (Dine hav og din vinge)
Steinunn Sigurðardóttir fyrir Hjartastaður
Einar Kárason fyrir Heimskra manna rád (Dumme menns gode råd) og Kvikasilfur (Kvikksølv)
Álfrún Gunnlaugsdóttir fyrir Hvatt að rúnum (Samtale i enerom)
Sigurður Pálsson fyrir Ljóð námu völd (Diktene tok makten)
Ingibjörg Haraldsdóttir fyrir Nú eru aðrir tímar (Nå er det andre tider)
Þorsteinn frá Hamri fyrir Vatns götur og blóðs (Tills vidare stilla snöfall)
Gyrðir Elíasson fyrir Bréfbátarigningin (Papirbåtregnet)
Matthías Johannessen fyrir Dagur af degi
Birgir Sigurðsson fyrir Dagur vonar (En dag med håp)
Thor Vilhjálmsson fyrir skáldsöguna Grámosinn glóir (Gråmosen gløder)
Einar Kárason fyrir Gulleyjan (Gulløya)
Jón úr Vör fyrir Gott er að lifa (Gott är att leva)
Kristján Karlsson fyrir New York
Þorsteinn frá Hamri fyrir Spjótalög á spegil (Spydstikk mot speilet)
Ingólfur Margeirsson fyrir Lífsjátning: endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu (Livsbekreftelse)
Guðbergur Bergsson fyrir Sagan af Ara Fróðasyni og Hugborgu konu hans
Sigurður A. Magnússon fyrir Undir kalstjörnu (Under froststjernen)
Ólafur Haukur Símonarson fyrir Vatn á myllu kölska (Vann på Fandens mølle)
  • 1979Tryggvi Emilsson fyrir Fátækt fólk (Fattigfolk) og Baráttan um brauðið (Kampen om brödet)
Þorsteinn frá Hamri fyrir Fiðrið úr sæng Daladrottningar
Thor Vilhjálmsson fyrir Mánasigð (Månesigd)
Thor Vilhjálmsson fyrir Fuglaskottís
Ólafur Jóhann Sigurðsson fyrir Að brunnum (Du minnes en brønn)
  • 1975Guðbergur Bergsson fyrir Það sefur í djúpinu (Det sover i dypet) og Hermann og Dídí (Hermann og Didi)
Þorgeir Þorgeirson fyrir Yfirvaldið (Øvrigheten)
Vésteinn Lúðvíksson fyrir Gunnar og Kjartan
Indriði G. Þorsteinsson fyrir Norðan við stríð (Fjernt fra krigen)
Svava Jakobsdóttir fyrir Leigjandinn (Leieboeren)
Thor Vilhjálmsson fyrr Fljótt, fljótt sagði fuglinn (Fort, fort sa fuglen)
Agnar Þórðason fyrir Hjartað í borði (Hjerter på bordet)
Indriði G. Þorsteinsson fyrir Þjófur í paradís (Tyv i paradis)
Snorri Hjartarson fyrir Lauf og stjörnur (Løv og stjerner)
Jakobína Sigurðardóttir fyrir Dægurvísa
Indriði G. Þorsteinsson fyrir Land og synir (Land og Sønner)

Tengt efni

breyta

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Verðlaun Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð

Tenglar

breyta

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Nominasjoner til Nordisk Råds litteraturpris fra Island“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. júlí 2008.

Tilnefningar 2016-2020 fengnar af https://www.norden.org/is/bokmenntaverdlaunin, heimasíðu Norðurlandaráðs. Sótt 30. september 2020.