Verðlaun Norðurlandaráðs

verðlaunahátíð á Norðurlöndunum

Verðlaun Norðurlandaráðs eru veitt af Norðurlandaráði ár hvert. Verðlaunin eru afhent á Norðurlandaráðsþingi.

Verðlaunin eru kennd við ráðið og eru veitt fyrir bókmenntir, tónlist, kvikmyndir, barna- og unglingabókmenntir og náttúru- og umhverfisstarf. Hvert Norðurland sér um tilefningar til verðlaunanna og sérstakar dómnefndir, skipaðar fulltrúum frá Norðurlöndunum, velja svo vinningshafa.

Verðlaunaféð er 350.000 danskar krónur í hverjum flokki fyrir sig.

Tengt efni:

breyta

Tenglar

breyta