Auður Jónsdóttir

íslenskur rithöfundur og blaðamaður

Auður Jónsdóttir (f. 30. mars 1973) er íslenskur rithöfundur og sjálfstætt starfandi blaðamaður. Hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 fyrir skáldsögu sína Fólkið í kjallaranum. Auður hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, fyrir Ósjálfrátt árið 2013 og fyrir Þjáningarfrelsið óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla árið 2018, ásamt meðhöfundum sínum þeim Bára Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur.

Auður Jónsdóttir

Ritverk

breyta

Skáldsögur

breyta
  • 1998 - Stjórnlaus lukka
  • 2000 - Annað líf
  • 2004 - Fólkið í kjallaranum
  • 2006 - Tryggðarpantur
  • 2008 - Vetrarsól
  • 2012 - Ósjálfrátt
  • 2015 - Stóri skjálfti
  • 2019 - Tilfinningabyltingin
  • 2020 - 107 Reykjavík (ásamt Birnu Önnu Björnsdóttur)

Barnabækur

breyta
  • 2001 - Algjört frelsi
  • 2002 - Skrýtnastur er maður sjálfur
  • 2003 - Gagga og Ari

Smásögur

breyta
  • Gifting
  • Litli lögfræðingurinn
  • Sögurnar

Annað efni

breyta
  • 2018 - Þjáningarfrelsið - óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla ásamt Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur

Tengt efni

breyta