Jón Kalman Stefánsson

Íslenskur rithöfundur

Jón Kalman Stefánsson (f. 17. desember 1963) er íslenskur rithöfundur. Jón hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005 fyrir skáldsögu sína Sumarljós og svo kemur nóttin.

Jón Kalman Stefánsson í Árósum nóvember 2022
Jón Kalman Stefánsson í Árósum november 2015.
Jón Kalman Stefánsson. Mynd tekin nóvember 2007.

Ritverk

breyta

Skáldsögur

breyta
  • Skurðir í rigningu. Bjartur. Reykjavík 1996.
  • Sumarið bakvið brekkuna. Bjartur. Reykjavík 1997.
  • Birtan á fjöllunum. Bjartur. Reykjavík 1999.
  • Ýmislegt um risafurur og tímann. Bjartur. Reykjavík 2001.
  • Snarkið í stjörnunum. Bjartur. Reykjavík 2003.
  • Sumarljós og svo kemur nóttin : sögur og útúrdúrar. Bjartur. Reykjavík 2005.
  • Himnaríki og helvíti. Bjartur. Reykjavík 2007.
  • Harmur englanna. Bjartur. Reykjavík 2009.
  • Hjarta mannsins. Bjartur. Reykjavík 2011.
  • Fiskarnir hafa enga fætur : ættarsaga. Bjartur. Reykjavík 2013.
  • Eitthvað á stærð við alheiminn : ættarsaga. Bjartur. Reykjavík 2015.
  • Saga Ástu: Hvert fer maður ef það er engin leið út úr heiminum? Benedikt bókaútgáfa. Reykjavík 2017.
  • Fjarvera þin er myrkur. Bjartur. Reykjavík 2020.
  • Guli kafbáturinn. Forlagið. Reykjavík 2022.

Ljóð

breyta
  • Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju. Forlagið. Reykjavík 1993.
  • Úr þotuhreyflum guða. Höfundur, Reykjavík 1989.
  • Með byssuleyfi á eilífðina. Höfundur. Reykjavík 1988

Smásögur

breyta
  • Skurðir í rigningu. Bjartur. Reykjavík 1996.

Athugasemdir um tengsl bókanna

breyta

Bækurnar Skurðir í rigningu, Sumarið bakvið brekkuna og Birtan á fjöllunum mynda samstæða heild sem hefur verið kölluð Sveitatrílógían.

Gallerí

breyta

Myndir frá Árósum, 2015.


Tengt efni

breyta

Tengill

breyta