Ólafur Jóhann Sigurðsson

íslenskur rithöfundur (1918-1988)

Ólafur Jóhann Sigurðsson (26. september 1918 - 30. júlí 1988) var íslenskur rithöfundur sem skrifaði og gaf út bækur stöðugt frá árinu 1934. Útgefin verk efir hann eru fimm smásögur, sex skáldsögur, tvær smáskáldsögur, fjórar barnabækur og fjögur ljóðasöfn. Ritverk hans hafa verið þýdd á átján tungumál. Hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir ljóðabækurnar Að laufferjum og Að brunnum 1976.

Sonur hans er Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur.

Skáldsögur

breyta
  • Skuggarnir af bænum, 1936
  • Gangvirkið, 1955
  • Hreiðrið - Varnarskjal, 1972
  • Seiður og hélog, 1977
  • Drekar og smáfuglar, 1983

Tengt efni

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.