Auður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava í Árósum 2019.

Auður Ava Ólafsdóttir (f. 1958 í Reykjavík) er íslenskur rithöfundur. Hún starfar sem lektor í listfræði við Háskóla Íslands og var um tíma forstöðumaður Listasafns Háskóla Íslands.

Hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2004, Menningarverðlaun DV árið 2008 og tilnefningu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2009. Verk hennar hafa verið þýdd á fjölda tungumála og vakti skáldsagan Afleggjarinn mikla athygli í Frakklandi árið 2010.

GalleriBreyta

VerkBreyta

SkáldsögurBreyta

  • Upphækkuð jörð, 1998
  • Rigning í nóvember, 2004
  • Afleggjarinn, 2007
  • Undantekningin, 2012
  • Ör, 2016
  • Ungfrú Ísland, 2018

LjóðBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.