Bragi Ólafsson

Íslenskt ljóðskáld, leikskáld, rithöfundur og tónlistarmaður

Bragi Ólafsson (f. 11. ágúst 1962) er íslenskt ljóðskáld, leikskáld, rithöfundur og tónlistarmaður. Hann var í hljómsveitunum Purrki Pillnikk og Sykurmolunum og var einn af stofnendum Smekkleysu. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók, Dragsúg, árið 1986.

Verk breyta

Ljóð breyta

 • Dragsúgur, 1986
 • Ansjósur, 1991
 • Ytri höfnin, 1993
 • Klink, 1995
 • Ljóðaúrval 1986-1996, 1999
 • Rómantískt andrúmsloft, 2012
 • Öfugsnáði, 2018

Smásögur breyta

 • Nöfnin á útidyrahurðinni, 1996

Skáldsögur breyta

 • Hvíldardagar, 1999
 • Gæludýrin, 2001
 • Við hinir einkennisklæddu, 2003
 • Samkvæmisleikir, 2004
 • Sendiherrann, 2006
 • Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson, 2010
 • Fjarveran, 2012
 • Bögglapóststofan, 2014
 • Sögumaður, 2015

Leikrit breyta

 • Spurning um orðalag, 1996
 • Belgíska Kongó, 2004
 • Hænuungarnir, 2010[1]
 • Maður að mínu skapi, 2013

Tengt efni breyta

Tilvitnanir breyta

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.