Elísabet Jökulsdóttir

Elísabet Kristín Jökulsdóttir (f. 16. apríl 1958) er rithöfundur og skáld í Reykjavík. Fyrsta bók hennar kom út árið 1989 en það var ljóðabókin Dans í lokuðu herbergi. Elísabet er dóttir Jóhönnu Kristjónsdóttur og Jökuls Jakobssonar.

HeimildBreyta