Guðmundur Daníelsson

Guðmundur Daníelsson (4. október 19101990) var íslenskur rithöfundur, kennari og skólastjóri.

Guðmundur Daníelsson

Guðmundur Daníelsson stundaði nám við Laugarvatnsskóla 19301932, lauk kennaraprófi 1934 og námi frá Danmarks Lærerhöjskole í Kaupmannahöfn 19481949. Þegar hann kom heim var hann kennari víða um Ísland. Frá 1973 hætti hann að kenna og sinnti eingöngu ritstörfum upp frá því. Hann var formaður Félags íslenskra rithöfunda 19701972, sat í Rithöfundaráði 19741978.

Verk breyta

  • 1935 Bræðurnir í Grashaga.
  • 1936 Ilmur daganna.
  • 1938 Gegnum lystigarðinn.
  • 1940 Á bökkum Bolafljóts.
  • 1941 Af jörð ertu kominn.
  • 1942 Sandur.
  • 1944 Heldrimenn á húsgangi.
  • 1944 Landið handan landsins.
  • 1948 Mannspilin og ásinn.
  • 1950 Í fjallskugganum.
  • 1953 Musteri óttans: skáldsaga.
  • 1955 Blindingsleikur.
  • 1958 Hrafnhetta : skáldsaga frá 18. öld.
  • 1961 Sonur minn Sinfjötli: skáldsaga.
  • 1963 Húsið.
  • 1966 Turninn og teningurinn: skáldsaga.
  • 1971 Spítalasaga: skáldverk utanflokka í bókmenntunum, teikningar Halldór Pétursson.
  • 1972 Járnblómið.
  • 1975 Óratóría 74: saga úr sjúkrahúsi, Halldór Pétursson myndskreytti.
  • 1976 Bróðir minn Húni: skáldsaga.
  • 1977 Vestangúlpur garró.
  • 1979 Dómsdagur: heimildaskáldsaga um langafa minn Sigurð Guðbrandsson frá Lækjarbotnum.
  • 1981 Bókin um Daníel: heimildaskáldsaga um Daníel afa minn.
  • 1985 Tólftónafuglinn: sagan af Valdimar og vinum hans.
  • 1987 Vatnið.

Tengt efni breyta