Söngvakeppni sjónvarpsins

Áleg söngvakeppni Ríkisútvarpsins frá árinu 1981

Söngvakeppnin (áður Söngvakeppni sjónvarpsins) er íslenska undankeppnin fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Söngvakeppnin er framleidd af RÚV. Mismikið hefur verið gert úr keppninni og misjafn háttur hafður á valinu. Stundum hefur ein dómnefnd, eða dómnefndir verið látin velja úr sigurlagið, stundum hafa atkvæði áhorfenda verið látin ráða og stundum blanda af þessu tvennu. Í sex skipti var ekki keppni heldur valdi RÚV úr innsendum lögum og þrjú þau efstu voru kynnt í þættinum.

Söngvakeppnin var fyrst haldin 7. mars 1981, fimm árum áður en Ísland tók fyrst þátt í evrópsku keppninni.

Sigurlög í Söngvakeppni sjónvarpsins breyta

Ár Íslenskt heiti Enskt heiti Höfundar Flytjendur Athugasemdir Ev#
2023 Lifandi inni í mér Power Diljá Pétursdóttir, Pálmi Ragnar Ásgeirsson Diljá (11)
2022 Með hækkandi sól Lay Low Systur 23
2021 10 Years Daði og Gagnamagnið Daði og Gagnamagnið RÚV hélt ekki forkeppni og valdi Daða og Gagnamagnið til að keppa 4
2020 Gagnamagnið Think about things Daði og Gagnamagnið Daði og Gagnamagnið Keppnin var ekki haldin vegna COVID-19.
2019 Hatrið mun sigra Hatari Hatari 10
2018 Heim Our Choice Þórunn Erna Clausen Ari Ólafsson (19)
2017 Ég veit það Paper Svala Björgvinsdóttir, Einar Egilsson, Lester Mendez e Lily Elise Svala Björgvinsdóttir (15)
2016 Raddirnar Hear Them Calling Greta Salóme Greta Salóme (14)
2015 Lítil skref Unbroken Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson, María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir (15)
2014 Enga fordóma No Prejudice Heiðar Örn Kristjánsson, Haraldur F. Gíslason Pollapönk 15
2013 Ég á líf Örlygur Smári, Pétur Guðmundsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson 20
2012 Mundu eftir mér Never Forget Greta Salóme Greta Salóme og Jónsi 20
2011 Aftur heim Coming Home Sigurjón Brink og Þórunn Erna Clausen Vinir Sjonna 20
2010 Je ne sais quoi Örlygur Smári og Hera Björk Hera Björk 19
2009 Is It True? Óskar Páll Sveinsson Jóhanna Guðrún Jónsdóttir 2
2008 Fullkomið líf This is my life Örlygur Smári Friðrik Ómar og Regína Ósk 14
2007 Ég les í lófa þínum Valentine Lost Sveinn Rúnar Sigurðsson, Kristján Hreinsson Eiríkur Hauksson (13)
2006 Til hamingju Ísland Congratulations Ágústa Eva Erlendsdóttir, Gaukur Úlfarsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Silvía Nótt (13)
2005 If I had your love Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Vignir Snær Vigfússon Selma Björnsdóttir engin keppni (13)
2004 Heaven Sveinn Rúnar Sigurðsson, Magnús Þór Sigmundsson Jón Jósep Snæbjörnsson engin keppni 19
2003 Segðu mér allt Open your heart Hallgrímur Óskarsson Birgitta Haukdal 8
2001 Birta Angel Einar Bárðarson og Magnús Þór Sigmundsson Two Tricky 22
2000 Hvert sem er Tell me! Örlygur Smári og Sigurður Örn Jónsson Telma Ágústsdóttir og Einar Ágúst Víðisson 12
1999 All out of luck Selma Björnsdóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Selma Björnsdóttir engin keppni 2
1997 Minn hinsti dans Páll Óskar Hjálmtýsson og Trausti Haraldsson Páll Óskar Hjálmtýsson engin keppni 20
1996 Sjúbídú Anna Mjöll Ólafsdóttir og Ólafur Gaukur Þórhallsson Anna Mjöll Ólafsdóttir engin keppni 13
1995 Núna Björgvin Halldórsson, Ed Welch og Jón Örn Marinósson Björgvin Halldórsson engin keppni 15
1994 Nætur Friðrik Karlsson og Stefán Hilmarsson Sigríður Beinteinsdóttir 12
1993 Þá veistu svarið Jon Kjell Seljeseth og Friðrik Sturluson Ingibjörg Stefánsdóttir 13
1992 Nei eða já Friðrik Karlsson, Grétar Örvarsson og Stefán Hilmarsson Heart 2 Heart 7
1991 Nína Eyjólfur Kristjánsson Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson 15
1990 Eitt lag enn Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Hörður G. Ólafsson Stjórnin 4
1989 Það sem enginn sér Valgeir Guðjónsson Daníel Ágúst Haraldsson 22
1988 Sókrates Sverrir Stormsker Stefán Hilmarsson og Sverrir Stormsker 16
1987 Hægt og hljótt Valgeir Guðjónsson Halla Margrét 16
1986 Gleðibankinn Magnús Eiríksson ICY 16
1983 Sigríður Gröndal Keppni í klassískum söng sem tengdist ekki Eurovision
1981 Af litlum neista Guðmundur Ingólfsson Pálmi Gunnarsson Tengdist ekki Eurovision

Tengill breyta