Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003 var haldin í Ríga, Lettlandi eftir að Marie N vann keppnina árið 2002 með laginu „I Wanna“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Latvijas Televīzija (LTV) og fór fram í Skonto Hall þann 24. maí 2003. Sigurvegarinn var Tyrkland með lagið „Everyway That I Can“ eftir Sertab Erener.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2003
Magical Rendez-vous
Dagsetningar
Úrslit24. maí 2003
Umsjón
VettvangurSkonto Hall
Ríga, Lettland
Kynnar
FramkvæmdastjóriSarah Yuen
SjónvarpsstöðLatvijas Televīzija (LTV)
Vefsíðaeurovision.tv/event/riga-2003 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda26
Frumraun landa
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2003
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Tyrkland
Sertab Erener
Sigurlag„Everyway That I Can“
2002 ← Eurovision → 2004

Þetta var seinasta keppnin sem fór fram á einu kvöldi, þar sem að EBU tilkynnti að það myndi bæta við undankeppni árið eftir.

Tenglar

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.