Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006 var haldin í Aþenu, Grikklandi eftir að landið vann keppnina árið 2005 með lagið „My Number One“ eftir Helena Paparizou. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Ellinikí Radiphonía Tileórassi (ERT) og fór fram í Olympic Indoor Hall dagana 18. og 20. maí 2006. Kynnar voru Maria Menounos og Sakis Rouvas. Sigurvegarinn var Finnland með lagið „Hard Rock Hallelujah“ eftir Lordi.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2006
Feel the Rhythm
Dagsetningar
Undanúrslit18. maí 2006
Úrslit20. maí 2006
Umsjón
VettvangurOlympic Indoor Hall
Aþena, Grikkland
Kynnar
FramkvæmdastjóriSvante Stockselius
SjónvarpsstöðEllinikí Radiphonía Tileórassi (ERT)
Vefsíðaeurovision.tv/event/athens-2006 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda37
Frumraun landa
Endurkomur landaEngin
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2006
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Finnland
Lordi
Sigurlag„Hard Rock Hallelujah“
2005 ← Eurovision → 2007

Tenglar

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.