Daníel Ágúst Haraldsson

Daníel Ágúst Haraldsson (fæddur 26. ágúst 1969) er íslenskur söngvari. Hann er söngvari hljómsveitarinnar GusGus. Hann söng lagið „Það sem enginn sér“ í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989 og lenti í síðasta sæti (0 stig).

Daníel Ágúst
Daníel Ágúst Haraldsson
Frá Árósum í Danmörku med GusGus (2016)
Mynd Hreinn Gudlaugsson
Fæddur Daníel Ágúst Haraldsson
26. ágúst 1969 (1969-08-26) (51 árs)
Reykjavík,

Fáni Íslands Íslandi

Þjóðerni Ísland breyta
Starf/staða Söngvari
  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.