Ingibjörg Stefánsdóttir

Ingibjörg Stefánsdóttir (eða Inga; fædd 31. ágúst 1972) er íslensk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993 með laginu „Þá veistu svarið“. Hún náðu 13. sæti af 25, með 42 stig.

Inga
Fædd Ingibjörg Stefánsdóttir
31. ágúst 1972 (1972-08-31) (49 ára)
Reykjavík,

Fáni Íslands Íslandi

Starf/staða Söngkona
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.