Söngvakeppnin 2013

Söngvakeppnin 2013 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 25. og 26. janúar 2015 í myndveri RÚV og úrslitum sem fóru fram 2. febrúar 2015 í Hörpu. Kynnar voru Guðrún Dís Emilsdóttir og Þórhallur Gunnarsson.

Söngvakeppnin 2013
Dagsetningar
Undanúrslit 125. janúar 2013
Undanúrslit 226. janúar 2013
Úrslit2. febrúar 2013
Umsjón
Vettvangur
Kynnar
SjónvarpsstöðRÚV
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda12
Kosning
SigurvegariEyþór Ingi Gunnlaugsson
SigurlagÉg á líf
2012 ← Söngvakeppnin → 2014

Eyþór Ingi Gunnlaugsson sigraði keppnina með laginu „Ég á líf“ og tók þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hann endaði í 17. sæti í úrslitum með 47 stig.[1]

RÚV tilkynnti í nóvember 2012 að nýtt snið yrði á Söngvakeppninnni árið 2013 og að tólf lög yrðu valin til að keppa í undankeppnunum tveimur 25. og 26. janúar og að þrjú lög úr hvorri undankeppni yrðu valin til að komast áfram í aðalkeppnina. Aðalkeppnin fór fram þann 2. febrúar í Hörpu. Dómnefnd fékk síðan að hleypa einu lagi í aðalkeppnina. Frá aðalkeppninni komust tvö stigahæstu lögin áfram og háðu einvígi í lokakeppninni.[2][3][4]

Fyrri undankeppnin

breyta
Fyrri undankeppnin – 25. janúar 2013
Röð Flytjandi Lag Textahöfundur (t) / Lagahöfundur (l) Niðurtaða
1 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir „Þú“ Davíð Sigurgeirsson (m/l) Úr leik
2 Magni Ásgeirsson „Ekki líta undan“ Sveinn Rúnar Sigurðsson (l), Ingibjörg Gunnarsdóttir (t) Wildcard
3 Svavar Knútur Kristinsson & Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm „Lífið snýst Hallgrímur Óskarsson (t/l), Svavar Knútur Kristinsson (t) Áfram
4 Edda Viðarsdóttir „Sá sem lætur hjartað ráða för“ Þórir Úlfarsson (l), Kristján Hreinsson (t) Úr leik
5 Eyþór Ingi Gunnlaugsson Ég á líf“ Örlygur Smári (l), Pétur Örn Guðmundsson (t) Áfram
6 Birgitta Haukdal Meðal andanna“ Birgitta Haukdal (t/l), Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir (t/l), Jonas Gladnikoff (l), Michael James Down (t), Primoz Poglajen (t) Áfram

Seinni undankeppnin

breyta
Seinni undankeppnin – 26. janúar 2013
Röð Flytjandi Lag Textahöfundur (t) / Lagahöfundur (l) Niðurstaða
1 Klara Ósk Elíasdóttir Skuggamynd“ Hallgrímur Óskarsson (l), Ashley Hicklin (l), Bragi Valdimar Skúlason (t) Úr leik
2 Jógvan Hansen & Stefanía Svavarsdóttir Til þín“ Sveinn Rúnar Sigurðsson (t/l), Ágúst Ibsen (t) Áfram
3 Sylvía Erla Scheving Stund með þér“ María Björk Sverrisdóttir (t/l) Úr leik
4 Haraldur Reynisson Vinátta“ Haraldur Reynisson (t/l) Úrslit
5 Unnur Eggertsdóttir Ég syng!“ Elíza Newman (t/l), Gísli Kristjánsson (t/l), Ken Rose (l), Hulda G. Geirsdóttir (t) Úrslit
6 Erna Hrönn Ólafsdóttir Augnablik“ Sveinn Rúnar Sigurðsson (l), Ingibjörg Gunnarsdóttir (t) Úr leik

Úrslit

breyta
Úrslit – 2. febrúar 2013
Röð Flytjandi Lag Textahöfundur (t) / Lagahöfundur (l) Niðurstaða
1 Magni Ásgeirsson Ekki líta undan“ Sveinn Rúnar Sigurðsson (l), Ingibjörg Gunnarsdóttir (t) Úr leik
2 Svavar Knútur Kristinsson & Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm Lífið snýst“ Hallgrímur Óskarsson (t/l), Svavar Knútur Kristinsson (t) Úr leik
3 Eyþór Ingi Gunnlaugsson Ég á líf“ Örlygur Smári (l), Pétur Örn Guðmundsson (t) Einvígi
4 Birgitta Haukdal Meðal andanna“ Birgitta Haukdal (t/l), Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir (t/l),
Jonas Gladnikoff (l), Michael James Down (t), Primoz Poglajen (t)
Úr leik
5 Jógvan Hansen & Stefanía Svavarsdóttir Til þín“ Sveinn Rúnar Sigurðsson (t/l), Ágúst Ibsen (t) Úr leik
6 Haraldur Reynisson Vinátta“ Haraldur Reynisson (t/l) Úr leik
7 Unnur Eggertsdóttir Ég syng!“ Elíza Newman (t/l), Gísli Kristjánsson (t/l), Ken Rose (l), Hulda G. Geirsdóttir (t) Einvígi

Einvígi

breyta
Einvígi – 2. febrúar 2013
Röð Flytjandi Lag Niðurstaða
3 Eyþór Ingi Gunnlaugsson Ég á líf“ 1
7 Unnur Eggertsdóttir Ég syng!“ 2

Tilvísanir

breyta
  1. „Eurovision í Danmörku að ári“. www.mbl.is. 18. maí 2013. Sótt 25. febrúar 2024.
  2. (14. janúar 2013), Einvígi verður hád í Söngvakeppninni, RÚV
  3. Juha Repo (12. nóvember 2012), Iceland: Söngvakeppni sjónvarpsins Song Titles Announced, ESCToday
  4. Juha Repo (14. janúar 2013), [1] Iceland introducing duels to national final], ESCToday