Nei eða já
framlag Íslands til Eurovision 1992
„Nei eða já“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992 og var flutt af dúettinum Heart 2 Heart, en hann skipuðu Sigríður Beinteinsdóttir og Sigrún Eva Ármannsdóttir.
„Nei eða já“ | |
---|---|
Lag eftir Heart 2 Heart | |
Lengd | 2:53 |
Lagahöfundur | |
Textahöfundur | Stefán Hilmarsson |
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „Draumur um Nínu“ (1991) | |
„Þá veistu svarið“ (1993) ► |