Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020 var fyrirhugaður viðburður sem átti að fara fram í Rotterdam, Hollandi, eftir að Duncan Laurence vann keppnina árið 2019 með lagið „Arcade“. Þessi viðburður var sá fyrsti í 64 ára sögu keppninnar til að vera aflýstur. Tilkynnt var 18. mars 2020 að hann myndi ekki fara fram vegna COVID-19 faraldursins.[1]
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020 | |
---|---|
Open Up | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 12. maí 2020 (aflýst) |
Undanúrslit 2 | 14. maí 2020 (aflýst) |
Úrslit | 16. maí 2020 (aflýst) |
Umsjón | |
Vettvangur | Rotterdam Ahoy Rotterdam, Holland |
Kynnar |
|
Framkvæmdastjóri | Jon Ola Sand |
Sjónvarpsstöð | |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 41 (planað) |
Frumraun landa | Engin |
Endurkomur landa | |
Taka ekki þátt | |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Official EBU statement & FAQ on Eurovision 2020 cancellation“. European Broadcasting Union (EBU). 18. mars 2020. Afrit af uppruna á 18. mars 2020. Sótt 18. mars 2020.