Eurobandið
Eurobandið er íslensk hljómsveit sem sett var saman í mars 2006. Söngvarar hennar eru Friðrik Ómar Hjörleifsson og Regína Ósk Óskarsdóttir. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 með laginu „This Is My Life“. Þau enduðu í 14. sæti af 25, hlutu 64 stig.
Eurobandið | |
---|---|
Upplýsingar | |
Önnur nöfn | Euroband |
Uppruni | Ísland |
Stefnur | Júródans |
Meðlimir |