María Ólafsdóttir

Íslensk söngkona

María Ólafsdóttir (fædd 2. febrúar 1993 í Blönduósi) betur þekkt sem María Ólafs, er íslensk söngkona sem tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 með lagið "Unbroken".

María Ólafsdóttir
Fædd
María Ólafsdóttir

2. febrúar 1993 (1993-02-02) (30 ára)
StörfSöngkona, Leikkona
Þekkt fyrirSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015