Eyjólfur Kristjánsson

Eyjólfur Kristjánsson (eða Eyfi) (fæddur 17. apríl 1961) er íslenskur söngvari.

Eyjólfur Kristjánsson
Fæddur Eyjólfur Kristjánsson
17. apríl 1961 (1961-04-17) (59 ára)
Reykjavík,

Fáni Íslands Íslandi

Starf/staða Söngvari

Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991 sem annar helmingur dúettsins Stefán & Eyfi. Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með laginu „Draumur um Nínu“. Þau lentu í 15. sæti af 22 með 26 stig.

Útgefið efniBreyta

Tengt efniBreyta

   Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.