Scared of Heights
framlag Íslands til Eurovision 2024
„Scared of Heights“ (eða „Við förum hærra“) er framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 og er flutt af Heru Björk.[1] Það endaði í 15. sæti í undanúrslitunum með 3 stig.
„Scared of Heights“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Heru Björk | ||||
Íslenskur titill | Við förum hærra | |||
Gefin út | 27. febrúar 2024 | |||
Lengd | 3:03 | |||
Útgefandi | Alda Music | |||
Lagahöfundur |
| |||
Textahöfundur |
| |||
Upptökustjóri | Michael Burek | |||
Tímaröð smáskífa – Hera Björk | ||||
| ||||
Tímaröð í Eurovision | ||||
◄ „Power“ (2023) |
Tilvísanir
breyta- ↑ Oddur Ævar Gunnarsson (11. mars 2024). „Ríkisútvarpið ætlar að taka þátt í Eurovision“. visir.is. Sótt 11. mars 2024.