Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990 var 35. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Zagreb, Júgóslavíu vegna þess að Riva vann keppnina árið 1989 með laginu „Rock me“.

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990
Úrslit 5. maí 1990
Kynnar Helga Vlahović Brnobić
Oliver Mlakar
Sjónvarpsstöð Flag of SFR Yugoslavia.svg JRT / Flag of the Socialist Republic of Croatia.svg RTV Zagreb
Staður Zagreb, Júgóslavía
Fjöldi ríkja 22
1989  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  1991
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.